„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 29. október 2025 21:57 Brittany Dinkins endaði stigahæst í liði Njarðvíkur. Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. „Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sport Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira
„Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sport Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira