Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. október 2025 08:23 Mikið frost er á nær öllu landinu. Vísir/Vilhelm Klukkan sex í morgun náði frostið 19,8 gráðum á Sandskeiði, rétt austan við höfuðborgina. Mikið frost var á landinu öllu í nótt og eykur snjóþekjan enn á gaddinn. Á þetta bendir veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson á Facebook-síðu sinni. „Svo kalt þetta snemma vetrar og hefur líkast til aldrei orðið kaldara þennan dag, 30. október. Talan -19,3 finnst í Svartárkort í Bárðardal frá þessum degi 2014,“ segir Einar í færslunni. Með færslunni birtir hann mynd af vef Veðurstofunnar þar sem sjá má að hitinn var hæstur á Steinum, þar sem hann náði 2,8 gráðum en næsturfrostið var nokkuð mikið á suðvesturhorninu og náði 17,7 stigum í Víðidal í Reykjavík. Hann segir þó að almennt frost í Reykjavík hafi farið niður í rúm átta stig. Síðast var kaldara í Reykjavík þennan dag árið 1968. Þá hafi þó verið mælt á flugvellinum, þar sem frostið fór niður í 9 gráður í nótt. „Ekki langt frá mesta októberfrosti í Reykjavík sem er -10,6°C frá 27. og 28. október 1970. Á landsvísu hefur frostið orðið meira en 20 stig í nokkur skipti í október s.s. í Möðrudal á Fjöllum og við sjáum á töflu Veðurstofunnar í morgun töluna -20,2°C frá því í nótt, í Setri sunnan Hofsjökuls.“ Veður Kópavogur Tengdar fréttir Djúp lægð nálgast landið úr suðri Dálítill éljagangur verður á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því má búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. 30. október 2025 07:12 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Á þetta bendir veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson á Facebook-síðu sinni. „Svo kalt þetta snemma vetrar og hefur líkast til aldrei orðið kaldara þennan dag, 30. október. Talan -19,3 finnst í Svartárkort í Bárðardal frá þessum degi 2014,“ segir Einar í færslunni. Með færslunni birtir hann mynd af vef Veðurstofunnar þar sem sjá má að hitinn var hæstur á Steinum, þar sem hann náði 2,8 gráðum en næsturfrostið var nokkuð mikið á suðvesturhorninu og náði 17,7 stigum í Víðidal í Reykjavík. Hann segir þó að almennt frost í Reykjavík hafi farið niður í rúm átta stig. Síðast var kaldara í Reykjavík þennan dag árið 1968. Þá hafi þó verið mælt á flugvellinum, þar sem frostið fór niður í 9 gráður í nótt. „Ekki langt frá mesta októberfrosti í Reykjavík sem er -10,6°C frá 27. og 28. október 1970. Á landsvísu hefur frostið orðið meira en 20 stig í nokkur skipti í október s.s. í Möðrudal á Fjöllum og við sjáum á töflu Veðurstofunnar í morgun töluna -20,2°C frá því í nótt, í Setri sunnan Hofsjökuls.“
Veður Kópavogur Tengdar fréttir Djúp lægð nálgast landið úr suðri Dálítill éljagangur verður á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því má búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. 30. október 2025 07:12 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Djúp lægð nálgast landið úr suðri Dálítill éljagangur verður á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því má búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. 30. október 2025 07:12