Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Jón Ísak Ragnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. október 2025 19:32 Þórður Kristjánsson hefur verið innlyksa í þrjá daga. Vísir/Bjarni Áttræð hjón hafa verið föst heima hjá sér í rúma þrjá sólarhringa þar sem gatan var ekki mokuð við heimili þeirra. Þau eru ósátt við hvernig staðið var að snjómokstri og segja fá svör að fá frá borginni. Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“ Snjómokstur Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“
Snjómokstur Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent