Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2025 12:00 Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verri en hún varð í kjölfar bankahrunsins. „Þá gætu Íslendingar í augnabliks geðveiki átt það til að segja já en á venjulegum degi munu þeir segja nei.“ Mér varð hugsað til þessara orða Eiríks vagna vaxandi umræðna í samfélaginu um framgöngu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmála þjóðarinnar sem hefur frekar verið til þess fallin að auka á verðbólgu en draga úr henni og draga úr þrótti atvinnulífsins með ákvörðunum eða áformum um stórauknar álögur. Vangaveltur um það hvort ríkisstjórnin sé vísvitandi í pólitískum tilgangi að valda atvinnulífinu skaða eru skiljanlegar í ljósi þess hvernig hún hefur kosið að halda á málum. Vafalaust hugsa ýmsir að hér sé aðeins um samsæriskenningu að ræða og þannig hugsaði ég sjálfur til að byrja með. Ég vil enn ekki trúa því að þetta sé raunin en á sama tíma hrannast vísbendingarnar upp sem erfitt er að hunza. Allar helztu atvinnugreinar þjóðarinnar hafa verið undir í þeim efnum. Sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn, stóriðjan og ferðaþjónustan sem vill svo til að eru allar á könnu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra Viðreisnar. Hafa verður í huga í þess sambandi að það er ekki Viðreisn pólitískt í hag að staða efnahagsmála batni hér á landi. Þvert á móti. Helzta stefnumál flokksins, sem öll önnur stefna hans tekur mið af og sem hann var hreinlega stofnaður í kringum, er innganga í Evrópurópusambandið. Lagist efnahagsmálin er viðbúið að áhugi á því að ganga í sambandið minnki enn frekar. Versni það, eins og Eiríkur Bergmann benti á, er það á hinn bóginn líklegt til þess að auka stuðning við það. Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, skaut föstum skotum á forystu Samfylkingarinnar í færslu á Facebook fyrir helgi fyrir að taka ekki þátt í að tala fyrir inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru. Pawel Bartoszek, þingmaður flokksins, ritaði grein á Vísi í vikunni þar sem hann viðurkenndi að staða efnahagsmála sambandsins væri ekki góð en vildi ranglega meina að hún væri verri hér. Betri efnahagsstaða landsins hentar ekki Viðreisn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjörtur J. Guðmundsson Evrópusambandið Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verri en hún varð í kjölfar bankahrunsins. „Þá gætu Íslendingar í augnabliks geðveiki átt það til að segja já en á venjulegum degi munu þeir segja nei.“ Mér varð hugsað til þessara orða Eiríks vagna vaxandi umræðna í samfélaginu um framgöngu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmála þjóðarinnar sem hefur frekar verið til þess fallin að auka á verðbólgu en draga úr henni og draga úr þrótti atvinnulífsins með ákvörðunum eða áformum um stórauknar álögur. Vangaveltur um það hvort ríkisstjórnin sé vísvitandi í pólitískum tilgangi að valda atvinnulífinu skaða eru skiljanlegar í ljósi þess hvernig hún hefur kosið að halda á málum. Vafalaust hugsa ýmsir að hér sé aðeins um samsæriskenningu að ræða og þannig hugsaði ég sjálfur til að byrja með. Ég vil enn ekki trúa því að þetta sé raunin en á sama tíma hrannast vísbendingarnar upp sem erfitt er að hunza. Allar helztu atvinnugreinar þjóðarinnar hafa verið undir í þeim efnum. Sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn, stóriðjan og ferðaþjónustan sem vill svo til að eru allar á könnu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra Viðreisnar. Hafa verður í huga í þess sambandi að það er ekki Viðreisn pólitískt í hag að staða efnahagsmála batni hér á landi. Þvert á móti. Helzta stefnumál flokksins, sem öll önnur stefna hans tekur mið af og sem hann var hreinlega stofnaður í kringum, er innganga í Evrópurópusambandið. Lagist efnahagsmálin er viðbúið að áhugi á því að ganga í sambandið minnki enn frekar. Versni það, eins og Eiríkur Bergmann benti á, er það á hinn bóginn líklegt til þess að auka stuðning við það. Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, skaut föstum skotum á forystu Samfylkingarinnar í færslu á Facebook fyrir helgi fyrir að taka ekki þátt í að tala fyrir inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru. Pawel Bartoszek, þingmaður flokksins, ritaði grein á Vísi í vikunni þar sem hann viðurkenndi að staða efnahagsmála sambandsins væri ekki góð en vildi ranglega meina að hún væri verri hér. Betri efnahagsstaða landsins hentar ekki Viðreisn.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun