Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2025 07:07 Mamdani nýtur mikilla vinsælda en er á sama tíma nokkuð umdeildur. Þá hafa margir viðrað áhyggjur af reynsluleysi hans í stjórnmálum. Getty/VIEWpress/Stephani Spindel Yfir 735 þúsund íbúar New York hafa kosið utan kjörfundar í borgarstjórakosningunum sem fara fram á morgun, þar af 151 þúsund manns sem greiddu atkvæði í gær. Um er að ræða fjórum sinnum fleiri atkvæði en greidd voru utan kjörfundar í síðustu borgarstjórakosningum. Að þessu sinni eru í framboði Demókratinn Zohran Mamdani, Repúblikaninn Curtiz Sliwa og Andrew Como, fyrrverandi ríkisstjóri og Demókrati, sem býður sig fram sem óháður. Samkvæmt New York Times hefur óvenju mikið af ungu fólki greitt atkvæði utan kjörfundar . Skoðanakannanir benda til þess að Mamdani muni bera sigur úr býtum en hann hefur verið að mælast með yfir 20 stiga forskot. Congratulations, @AndrewCuomo. I know how hard you worked for this. https://t.co/qePAGqDk0K pic.twitter.com/6CKqyZE6ne— Zohran Kwame Mamdani (@ZohranKMamdani) November 3, 2025 Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað talað gegn Mamdani og endurtók hótanir sínar um að halda fjármunum frá New York yrði Mamdani borgarstjóri, í nýju viðtali við fréttaskýringaþáttinn 60 Mínútur. Þá sagðist hann ekki hrifinn af Cuomo en ef valið stæði á milli „slæms Demókrata og kommúnista“ myndi hann alltaf velja slæma Demókratann. Mamdani er sósíaldemókrati. Greint var frá því í gær að Mamdani hefði rætt við Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í síma. Obama hefur ekki formlega lýst yfir stuðningi við Mamdani en hefur boðist til að ráðleggja honum. Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Um er að ræða fjórum sinnum fleiri atkvæði en greidd voru utan kjörfundar í síðustu borgarstjórakosningum. Að þessu sinni eru í framboði Demókratinn Zohran Mamdani, Repúblikaninn Curtiz Sliwa og Andrew Como, fyrrverandi ríkisstjóri og Demókrati, sem býður sig fram sem óháður. Samkvæmt New York Times hefur óvenju mikið af ungu fólki greitt atkvæði utan kjörfundar . Skoðanakannanir benda til þess að Mamdani muni bera sigur úr býtum en hann hefur verið að mælast með yfir 20 stiga forskot. Congratulations, @AndrewCuomo. I know how hard you worked for this. https://t.co/qePAGqDk0K pic.twitter.com/6CKqyZE6ne— Zohran Kwame Mamdani (@ZohranKMamdani) November 3, 2025 Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað talað gegn Mamdani og endurtók hótanir sínar um að halda fjármunum frá New York yrði Mamdani borgarstjóri, í nýju viðtali við fréttaskýringaþáttinn 60 Mínútur. Þá sagðist hann ekki hrifinn af Cuomo en ef valið stæði á milli „slæms Demókrata og kommúnista“ myndi hann alltaf velja slæma Demókratann. Mamdani er sósíaldemókrati. Greint var frá því í gær að Mamdani hefði rætt við Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í síma. Obama hefur ekki formlega lýst yfir stuðningi við Mamdani en hefur boðist til að ráðleggja honum.
Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent