Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2025 08:32 Katrín Jakobsdóttir og Kristrún Frostadóttir tóku þátt á Heimsþingi kvenleiðtoga á síðasta ári. Reykjavik Global Forum/María Kjartansdóttir Fyrri dagur Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, fer fram í Hörpu í dag. Heimsþingið er vettvangur þar sem yfir fimm hundruð kvenleiðtogar frá öllum heimshornum ræða stöðu heimsmála, lýðræði, jafnrétti og leiðtogahlutverk kvenna á tímum mikilla breytinga. Hægt verður að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan. Meðal þjóðþekktra gesta á þinginu í ár eru Nicola Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands Dalia Grybauskaitė, fyrrverandi forseti Litháen Inga Ruginiene, forsætisráðherra Litháen Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands Catherine De Bolle, framkvæmdastjóri Europol Íslenskir kvenleiðtogar taka virkan þátt í opnunarviðburðum og pallborðum í dag og munu þær meðal annars ræða um lýðræði, frelsi, fyrirmyndir, jafnrétti kynjanna og einnig um stöðu karla og drengja, í samtali forseta Íslands og Gary Barker, framkvæmdastjóra Equimundo. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar Reykjavik Global Forum Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 09.00 – 09.25 | Opnun: “POWER, TOGETHER FOR CHANGE”Introductory remarks and conversation with Icelandic Co-Hosts:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir 09.25 – 09.45 | Democracy Challenged: Women Leaders Holding the Line● Dalia Grybauskaitė, Former President, Lithuania (2009-2019)● Mari Kiviniemi, Prime Minister, Finland (2010-2011)● Dr. Isata Mahoi, Minister of Gender and Children's Affairs, Sierra Leone● Chair: Melanne Verveer, Executive Director, Georgetown Institute for Women, Peace and Security, U.S. Ambassador-at-Large for Global Women's Issues (2009-2013) 09.50 – 10.05 | Fireside Chat: Leading with Hope Across GendersHalla Tómasdóttir, forseti Íslands og Gary Barker 13.50 – 14.05 | Lessons in LeadershipNicola Sturgeon fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands 14.10 – 14.30 | The Reykjavik Index for Leadership 2025 (árleg viðhorfsrannsókn um viðhorf almennings til leiðtoga á heimsvísu).● Michelle Harrison, Global CEO, Verian● Ana Kreacic, Chief Knowledge Officer, Oliver Wyman, and COO, Oliver Wyman Forum● Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Member of Althingi, Iceland● Chair: Shaila Manyam, COO, World Federation of Direct Selling Associations 16.35 – 16.55 | 50 Years of Progress: Kvennafrí 1975Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Rektor, University of Iceland Heimsþing kvenleiðtoga Jafnréttismál Harpa Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan. Meðal þjóðþekktra gesta á þinginu í ár eru Nicola Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands Dalia Grybauskaitė, fyrrverandi forseti Litháen Inga Ruginiene, forsætisráðherra Litháen Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands Catherine De Bolle, framkvæmdastjóri Europol Íslenskir kvenleiðtogar taka virkan þátt í opnunarviðburðum og pallborðum í dag og munu þær meðal annars ræða um lýðræði, frelsi, fyrirmyndir, jafnrétti kynjanna og einnig um stöðu karla og drengja, í samtali forseta Íslands og Gary Barker, framkvæmdastjóra Equimundo. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar Reykjavik Global Forum Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 09.00 – 09.25 | Opnun: “POWER, TOGETHER FOR CHANGE”Introductory remarks and conversation with Icelandic Co-Hosts:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir 09.25 – 09.45 | Democracy Challenged: Women Leaders Holding the Line● Dalia Grybauskaitė, Former President, Lithuania (2009-2019)● Mari Kiviniemi, Prime Minister, Finland (2010-2011)● Dr. Isata Mahoi, Minister of Gender and Children's Affairs, Sierra Leone● Chair: Melanne Verveer, Executive Director, Georgetown Institute for Women, Peace and Security, U.S. Ambassador-at-Large for Global Women's Issues (2009-2013) 09.50 – 10.05 | Fireside Chat: Leading with Hope Across GendersHalla Tómasdóttir, forseti Íslands og Gary Barker 13.50 – 14.05 | Lessons in LeadershipNicola Sturgeon fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands 14.10 – 14.30 | The Reykjavik Index for Leadership 2025 (árleg viðhorfsrannsókn um viðhorf almennings til leiðtoga á heimsvísu).● Michelle Harrison, Global CEO, Verian● Ana Kreacic, Chief Knowledge Officer, Oliver Wyman, and COO, Oliver Wyman Forum● Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Member of Althingi, Iceland● Chair: Shaila Manyam, COO, World Federation of Direct Selling Associations 16.35 – 16.55 | 50 Years of Progress: Kvennafrí 1975Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Rektor, University of Iceland
Heimsþing kvenleiðtoga Jafnréttismál Harpa Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira