Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 14:30 Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Bröndby hafa verið að koma sér og félaginu í vandræði á þessu ári. Getty/Ian MacNicol Ein af stóru fótboltasögum sumarsins var hegðun stuðningsmanna Bröndby á heimavelli hamingjunnar í Víkinni þegar lið þeirra steinlá í Evrópuleik á móti Víkingum. Þetta var þó ekki í síðasta skiptið sem stuðningsmenn Bröndby bjuggu til vandræða í útileik á þessu tímabili. Danska knattspyrnusambandið hefur nú ákveðið að refsa Brönby fyrir ofsafengin mótmæli stuðningsmanna félagsins í tengslum við leik í dönsku úrvalsdeildinni gegn OB fyrir viku síðan. Stuðningsmennirnir köstuðu tennisboltum og súkkulaðipeningum inn á völlinn og stöðvuðu leikinn gegn OB í nokkrar mínútur. Danska sambandið sagði frá refsingunni í fréttatilkynningu. Í greinargerð dómara leiksins kemur fram að það gekk mikið á. Þegar liðin gengu inn á völlinn hafi verið kveikt í miklum fjölda neyðarblysa og reykvélabomba í stúku gestaliðsins. Að sögn dómarans var öll stúkan hulin reyk og því var erfitt að telja nákvæman fjölda flugelda. Dómarinn hefur einnig greint frá því að í tengslum við innkomu liðanna hafi fimmtán flugeldum verið skotið inn á völlinn. Þá er greint frá því að í leiknum hafi verið kveikt í alls 24 neyðarblysum og að eftir leikslok hafi aftur verið kveikt í miklum fjölda neyðarblysa í stúku gestaliðsins. Stúkan var aftur hulin reyk og því var enn erfitt að telja nákvæman fjölda flugelda. Dómarinn hefur einnig greint frá því að á 46. mínútu hafi leikurinn verið stöðvaður af öryggisástæðum leikmanna, þar sem miklum fjölda tennisbolta og súkkulaðipeninga var kastað inn á völlinn úr stúku gestaliðsins. Þulur vallarins fylgdi í því sambandi verklagsreglum og eftir fyrirmælum frá fjórða dómara var tilkynnt í hátalarakerfinu að óheimilt væri að kasta hlutum inn á völlinn. Leikhléð stóð í sjö mínútur og heildarleikhléð var því ellefu mínútur. Að lokum hefur dómarinn greint frá því að í lok leiksins hafi borði verið sýndur í stúku gestaliðsins með textanum „Fuck DBU”. Refsingin er eftirtalin: Bröndby verður að loka allri stuðningsmannastúkunni sinni í næsta heimaleik gegn FC Nordsjælland. Bröndby verður að loka efri hluta stuðningsmannastúkunnar í heimaleiknum þar á eftir gegn FC Fredericia. Að lokum þarf Bröndby að greiða hundrað þúsund danskar krónur í sekt sem eru næstum því þrettán milljónir í íslenskum krónum. Danski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið hefur nú ákveðið að refsa Brönby fyrir ofsafengin mótmæli stuðningsmanna félagsins í tengslum við leik í dönsku úrvalsdeildinni gegn OB fyrir viku síðan. Stuðningsmennirnir köstuðu tennisboltum og súkkulaðipeningum inn á völlinn og stöðvuðu leikinn gegn OB í nokkrar mínútur. Danska sambandið sagði frá refsingunni í fréttatilkynningu. Í greinargerð dómara leiksins kemur fram að það gekk mikið á. Þegar liðin gengu inn á völlinn hafi verið kveikt í miklum fjölda neyðarblysa og reykvélabomba í stúku gestaliðsins. Að sögn dómarans var öll stúkan hulin reyk og því var erfitt að telja nákvæman fjölda flugelda. Dómarinn hefur einnig greint frá því að í tengslum við innkomu liðanna hafi fimmtán flugeldum verið skotið inn á völlinn. Þá er greint frá því að í leiknum hafi verið kveikt í alls 24 neyðarblysum og að eftir leikslok hafi aftur verið kveikt í miklum fjölda neyðarblysa í stúku gestaliðsins. Stúkan var aftur hulin reyk og því var enn erfitt að telja nákvæman fjölda flugelda. Dómarinn hefur einnig greint frá því að á 46. mínútu hafi leikurinn verið stöðvaður af öryggisástæðum leikmanna, þar sem miklum fjölda tennisbolta og súkkulaðipeninga var kastað inn á völlinn úr stúku gestaliðsins. Þulur vallarins fylgdi í því sambandi verklagsreglum og eftir fyrirmælum frá fjórða dómara var tilkynnt í hátalarakerfinu að óheimilt væri að kasta hlutum inn á völlinn. Leikhléð stóð í sjö mínútur og heildarleikhléð var því ellefu mínútur. Að lokum hefur dómarinn greint frá því að í lok leiksins hafi borði verið sýndur í stúku gestaliðsins með textanum „Fuck DBU”. Refsingin er eftirtalin: Bröndby verður að loka allri stuðningsmannastúkunni sinni í næsta heimaleik gegn FC Nordsjælland. Bröndby verður að loka efri hluta stuðningsmannastúkunnar í heimaleiknum þar á eftir gegn FC Fredericia. Að lokum þarf Bröndby að greiða hundrað þúsund danskar krónur í sekt sem eru næstum því þrettán milljónir í íslenskum krónum.
Danski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira