Love Island bomba keppir í Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2025 15:23 Antigoni er margt til lista lagt. Jeff Spicer/Getty Images Bresk-kýpverska söngkonan og Love Island stjarnan Antigoni Brixton verður fulltrúi Kýpur í Eurovision árið 2026 í Vín. Keppnin fer fram í sjötugasta skipti og er Antigoni fyrsti keppandinn sem tilkynntur er til leiks. Antigoni sem er meðal annars þekkt fyrir þátttöku sína í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2022 er 29 ára söngkona. Ekki hefur verið upplýst hvaða lag hún mun syngja. Söngkonan er af grískum og kýpverskum uppruna og hefur lýst því yfir að það sé draumur hennar að syngja í Eurovision. Hún kom inn með stormi inn í bresku raunveruleikaþættina á sínum tíma í seríu með stórstjörnum líkt og Gemmu Owen, Ekin-Su og Davide. Strákarnir voru spenntir þegar söngkonan mætti í villuna. Antigoni reið þó ekkert sérlega feitum hesti frá seríunni þar sem markmiðið er að finna ástina í heitum sólarvindi Mallorca. Hún fór á stefnumót með Dami, Davide og Jay og valdi ítalski folinn Davide hana á átjánda degi. Eftir strauma þeirra á milli valdi hún hinsvegar að deita keppanda að nafni Charlie. Það fór ekkert sérstaklega mikið fyrir Antigoni í þáttunum og ákváðu strákarnir á ástareyjunni að henda henni af eyjunni rétt rúmlega viku eftir að hún mætti sem svokölluð bomba inn í þættina. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Eurovision Eurovision 2026 Kýpur Raunveruleikaþættir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira
Antigoni sem er meðal annars þekkt fyrir þátttöku sína í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2022 er 29 ára söngkona. Ekki hefur verið upplýst hvaða lag hún mun syngja. Söngkonan er af grískum og kýpverskum uppruna og hefur lýst því yfir að það sé draumur hennar að syngja í Eurovision. Hún kom inn með stormi inn í bresku raunveruleikaþættina á sínum tíma í seríu með stórstjörnum líkt og Gemmu Owen, Ekin-Su og Davide. Strákarnir voru spenntir þegar söngkonan mætti í villuna. Antigoni reið þó ekkert sérlega feitum hesti frá seríunni þar sem markmiðið er að finna ástina í heitum sólarvindi Mallorca. Hún fór á stefnumót með Dami, Davide og Jay og valdi ítalski folinn Davide hana á átjánda degi. Eftir strauma þeirra á milli valdi hún hinsvegar að deita keppanda að nafni Charlie. Það fór ekkert sérstaklega mikið fyrir Antigoni í þáttunum og ákváðu strákarnir á ástareyjunni að henda henni af eyjunni rétt rúmlega viku eftir að hún mætti sem svokölluð bomba inn í þættina. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision)
Eurovision Eurovision 2026 Kýpur Raunveruleikaþættir Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Sjá meira