Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. nóvember 2025 13:04 Magnús Karel Hannesson og Inga Lára Baldvinsdóttir á Eyrarbakka, sem eru handhafar menningarverðlaunar Árborgar 2025. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónin Magnús Karel Hannesson og Inga Lára Baldvinsdóttir á Eyrarbakka eru handhafar menningarverðlaun Árborgar fyrir árið í ár, en þau hafa á undanförnum áratugum auðgað menningarlíf í sveitarfélaginu svo sómi er að. Þau eru líka ný búin að gefa um bók um „Horfin hús á Eyrarbakka og þróun byggðarinnar frá 1878 til 1960”. Menningarverðlaunin voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn í húsnæði Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka enda þótti vel við hæfi að vera á þeim í stað þar sem handhafar verðlaunanna búa þar eða þau Magnús Karel og Inga Lára. Það var samþykkt samhljóða í bæjarráði Árborgar að veita þeim hjónum þessa viðurkenningu í ár og þakka þeim um leið fyrir þeirra ómetanlega menningarstarf í þágu samfélagsins en hjónin hafa staðið fyrir ljósmyndasýningu á Eyrarbakka, sögugöngum og síðast en ekki síst hafa þau séð um rekstur Laugabúðar. Hvað segið þið, eruð þið ekki ánægð með þessa viðurkenningu? „Jú við erum það náttúrulega og erum mjög þakklát líka og eins og Inga Lára tók fram í sínu þakkarávarpi þá þökkum við auðvitað fyrir hana að auðmýkt,” segir Magnús. Hvaða þýðingu hefur svona viðurkenning fyrir ykkur? „Jú hún lyftir upp því starfi, sem unnið hefur verið,” bætir hann við. „Maður náttúrulega er þakklátur fyrir að það er einhver, sem hefur tekið eftir því og metur það,” segir Inga Lára og bætir við. „Við höfum bara viljað vera þátttakendur í samfélaginu og miðlað því, sem við getum miðlað og þetta er það, sem við kunnum að gera og getum gert”. Eyrbekkingar fjölmenntu í húsnæði Byggðasafns Árnesinga þegar menningarverðlaunin voru afhent.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hjónin gáfu út bók í sumar, sem hefur fengið mikla athygli en hún er um horfin hús á Eyrarbakka og þróun byggðarinnar frá 1878 til 1960. „Það var mjög skemmtilegt verkefni að okkar mati og við höfum fengið góð viðbrögð við bókinni þannig að við erum mjög sátt í dag,” segir Magnús Karel. En hvað er best við Eyrarbakka að mati hjónanna? „Ég væri ekki búsett hér enn á Eyrarbakka ef það væri ekki gott að búa hérna. Ég flutti hingað 1982 og er hér enn”, segir Inga Lára. Magnús Karel, hvað er best við Eyrarbakka? „Það er náttúrulega umhverfið, það er fólkið, sem hér býr og það er auðvitað þessi saga, sem við höfum verið að reyna að tryggja að gleymdist ekki.” Nýja bókin frá þeim hjónum, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira
Menningarverðlaunin voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn í húsnæði Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka enda þótti vel við hæfi að vera á þeim í stað þar sem handhafar verðlaunanna búa þar eða þau Magnús Karel og Inga Lára. Það var samþykkt samhljóða í bæjarráði Árborgar að veita þeim hjónum þessa viðurkenningu í ár og þakka þeim um leið fyrir þeirra ómetanlega menningarstarf í þágu samfélagsins en hjónin hafa staðið fyrir ljósmyndasýningu á Eyrarbakka, sögugöngum og síðast en ekki síst hafa þau séð um rekstur Laugabúðar. Hvað segið þið, eruð þið ekki ánægð með þessa viðurkenningu? „Jú við erum það náttúrulega og erum mjög þakklát líka og eins og Inga Lára tók fram í sínu þakkarávarpi þá þökkum við auðvitað fyrir hana að auðmýkt,” segir Magnús. Hvaða þýðingu hefur svona viðurkenning fyrir ykkur? „Jú hún lyftir upp því starfi, sem unnið hefur verið,” bætir hann við. „Maður náttúrulega er þakklátur fyrir að það er einhver, sem hefur tekið eftir því og metur það,” segir Inga Lára og bætir við. „Við höfum bara viljað vera þátttakendur í samfélaginu og miðlað því, sem við getum miðlað og þetta er það, sem við kunnum að gera og getum gert”. Eyrbekkingar fjölmenntu í húsnæði Byggðasafns Árnesinga þegar menningarverðlaunin voru afhent.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hjónin gáfu út bók í sumar, sem hefur fengið mikla athygli en hún er um horfin hús á Eyrarbakka og þróun byggðarinnar frá 1878 til 1960. „Það var mjög skemmtilegt verkefni að okkar mati og við höfum fengið góð viðbrögð við bókinni þannig að við erum mjög sátt í dag,” segir Magnús Karel. En hvað er best við Eyrarbakka að mati hjónanna? „Ég væri ekki búsett hér enn á Eyrarbakka ef það væri ekki gott að búa hérna. Ég flutti hingað 1982 og er hér enn”, segir Inga Lára. Magnús Karel, hvað er best við Eyrarbakka? „Það er náttúrulega umhverfið, það er fólkið, sem hér býr og það er auðvitað þessi saga, sem við höfum verið að reyna að tryggja að gleymdist ekki.” Nýja bókin frá þeim hjónum, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira