Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 15:37 Jóhann Berg Guðmundsson spilar tímamótaleik í Bakú í kvöld. Getty/Rafal Oleksiewicz Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands í leiknum mikilvæga á móti Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld sem þýðir að hann leikur sinn hundraðasta leik á Neftvi Arena í Bakú. Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og hann gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu á milli leikja. Logi Tómasson, Sævar Atli Magnússon og Daníel Tristan Guðjohnsen byrjuðu allir síðasta leik liðsins, sem var á móti Frökkum í október, en þeir eru ekki í byrjunarliðinu í dag. Sævar Atli meiddist í þeim leik en hinir tveir byrja á bekknum í dag. Jóhann Berg kemur inn í liðið ásamt þeim Andra Lucasi Guðjohnsen og Kristian Nökkva Hlynssyni. Andri Lucas var í banni í Frakkaleiknum en Kristian kom þá inn á sem varamaður fyrir Daníel Tristan og skoraði þá jöfnunarmarkið. Jóhann Berg verður inni á miðjunni með Ísaki Bergmann Jóhannessyni, Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristian Nökkva Hlynssyni. Þeir eru allir fæddir annaðhvort árið 2003 eða árið 2004 en Jóhann Berg lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2008 þegar þessir þrír liðsfélagar hans voru enn á leikskóla, fjögurra eða fimm ára gamlir. Fyrsti landsleikur Jóhanns var líka á móti Aserbaídsjan en hann fór fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst 2008 en Ólafur Jóhannesson var þá landsliðsþjálfari. Leikurinn endaði 1-1 og var Jóhann Berg í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik. Jóhann lagði upp mark Íslands í leiknum sem Grétar Rafn Steinsson skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Jóhanns en það var jöfnunarmarkið í leiknum. Leikurinn í kvöld verður aftur á móti fyrsti A-landsleikur Jóhanns síðan í nóvember 2024 og því um leið fyrsti landsleikur hans fyrir Arnar Gunnalaugsson. Jóhann Berg verður aðeins fimmti leikmaðurinn sem nær að spila hundrað A-landsleiki fyrir karlalandsliðið og átjándi leikmaðurinn til að spila hundrað landsleiki fyrir A-landslið karla eða kvenna. Birkir Bjarnason (113), Aron Einar Gunnarsson (107), Rúnar Kristinsson (104) og Birkir Már Sævarsson (103) hafa einnig spilað hundrað landsleiki fyrir A-landslið karla en hundrað landsleikjakonurnar eru þrettán talsins. Byrjunarliðið á móti Aserbaísjan Elías Rafn Ólafsson - Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson - Jóhann Berg Guðmundsson Ísak Bergmann Jóhannesson Hákon Arnar Haraldsson Kristian Nökkvi Hlynsson - Albert Guðmundsson Andri Lucas Guðjohnsen Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og hann gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu á milli leikja. Logi Tómasson, Sævar Atli Magnússon og Daníel Tristan Guðjohnsen byrjuðu allir síðasta leik liðsins, sem var á móti Frökkum í október, en þeir eru ekki í byrjunarliðinu í dag. Sævar Atli meiddist í þeim leik en hinir tveir byrja á bekknum í dag. Jóhann Berg kemur inn í liðið ásamt þeim Andra Lucasi Guðjohnsen og Kristian Nökkva Hlynssyni. Andri Lucas var í banni í Frakkaleiknum en Kristian kom þá inn á sem varamaður fyrir Daníel Tristan og skoraði þá jöfnunarmarkið. Jóhann Berg verður inni á miðjunni með Ísaki Bergmann Jóhannessyni, Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristian Nökkva Hlynssyni. Þeir eru allir fæddir annaðhvort árið 2003 eða árið 2004 en Jóhann Berg lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2008 þegar þessir þrír liðsfélagar hans voru enn á leikskóla, fjögurra eða fimm ára gamlir. Fyrsti landsleikur Jóhanns var líka á móti Aserbaídsjan en hann fór fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst 2008 en Ólafur Jóhannesson var þá landsliðsþjálfari. Leikurinn endaði 1-1 og var Jóhann Berg í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik. Jóhann lagði upp mark Íslands í leiknum sem Grétar Rafn Steinsson skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Jóhanns en það var jöfnunarmarkið í leiknum. Leikurinn í kvöld verður aftur á móti fyrsti A-landsleikur Jóhanns síðan í nóvember 2024 og því um leið fyrsti landsleikur hans fyrir Arnar Gunnalaugsson. Jóhann Berg verður aðeins fimmti leikmaðurinn sem nær að spila hundrað A-landsleiki fyrir karlalandsliðið og átjándi leikmaðurinn til að spila hundrað landsleiki fyrir A-landslið karla eða kvenna. Birkir Bjarnason (113), Aron Einar Gunnarsson (107), Rúnar Kristinsson (104) og Birkir Már Sævarsson (103) hafa einnig spilað hundrað landsleiki fyrir A-landslið karla en hundrað landsleikjakonurnar eru þrettán talsins. Byrjunarliðið á móti Aserbaísjan Elías Rafn Ólafsson - Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson - Jóhann Berg Guðmundsson Ísak Bergmann Jóhannesson Hákon Arnar Haraldsson Kristian Nökkvi Hlynsson - Albert Guðmundsson Andri Lucas Guðjohnsen
Byrjunarliðið á móti Aserbaísjan Elías Rafn Ólafsson - Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Mikael Egill Ellertsson - Jóhann Berg Guðmundsson Ísak Bergmann Jóhannesson Hákon Arnar Haraldsson Kristian Nökkvi Hlynsson - Albert Guðmundsson Andri Lucas Guðjohnsen
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira