70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2025 20:05 Vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir (t.v.) og Bjarkey Sigurðardóttir, sem eru báðar nemendur við skólann. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var líf og fjör á Laugarvatni um helgina þegar um 200 nemendur Tónlistarskóla Árnesinga komu saman til að spila á hljóðfæri sín í tilefni af 70 ára afmæli skólans fyrir gesti á sérstökum afmælistónleikum í íþróttahúsinu á Laugarvatni í gær, 15. nóvember. Á tónleikunum koma fram allar hljómsveitir, samspilshópar og kórar tónlistarskólans, auk leikskólabarna úr Uppsveitum Árnessýslu. Íþróttahúsið var fullt af áhorfendum og mikill og góður afmælisbragur yfir tónleikunum en skólinn var stofnaður 1955. „Þetta er svona hefðbundin íslenskur tónlistarskóli, sem starfar eftir aðalnámskrá tónlistarskóla rekin af sveitarfélögum þannig að við bjóðum upp á all hefðbundin hljóðfæri, bæði klassísk og rytmísk og Suzuki nám líka,” segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Helga Sighvatsdóttir, sem er skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga en höfuðstöðvar skólans eru á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 540 nemendur eru í skólanum alls staðar úr Árnessýslu. „Það eru svona flestir að læra á píanó og alltaf mjög margir, sem fara á gítarinn en svo dreifst þetta bara mjög vel á hljóðfærin, sem er mjög gott,” bætir Helga við. Kennarar skólans tóku virkan þátt í afmælistónleikunum með nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur eru mjög ánægðir með skólann sinn. „Já, námið er mjög skemmtilegt. Við þurfum að æfa okkur á hverjum degi í svona klukkutíma,” segja vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir, 14 ára og Bjarkey Sigurðardóttir, 12 ára, sem báðar eru búsettar á Selfossi. Tveir af fyrrverandi skólastjórum skólans mættu á tónleikana á Laugarvatni með konum sínum en það eru þeir Róbert Darling (t.v.) og Jón Ingi Sigurmundsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Þeir voru ekki allir háir í loftinu hljóðfæraleikararnir á tónleikunum eins og strákurinn lengst til hægri, sem er hér með pabba sínum, sem sérlegum aðstoðarmanni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólinn var stofnaður 1955.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Bláskógabyggð Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Á tónleikunum koma fram allar hljómsveitir, samspilshópar og kórar tónlistarskólans, auk leikskólabarna úr Uppsveitum Árnessýslu. Íþróttahúsið var fullt af áhorfendum og mikill og góður afmælisbragur yfir tónleikunum en skólinn var stofnaður 1955. „Þetta er svona hefðbundin íslenskur tónlistarskóli, sem starfar eftir aðalnámskrá tónlistarskóla rekin af sveitarfélögum þannig að við bjóðum upp á all hefðbundin hljóðfæri, bæði klassísk og rytmísk og Suzuki nám líka,” segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Helga Sighvatsdóttir, sem er skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga en höfuðstöðvar skólans eru á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 540 nemendur eru í skólanum alls staðar úr Árnessýslu. „Það eru svona flestir að læra á píanó og alltaf mjög margir, sem fara á gítarinn en svo dreifst þetta bara mjög vel á hljóðfærin, sem er mjög gott,” bætir Helga við. Kennarar skólans tóku virkan þátt í afmælistónleikunum með nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur eru mjög ánægðir með skólann sinn. „Já, námið er mjög skemmtilegt. Við þurfum að æfa okkur á hverjum degi í svona klukkutíma,” segja vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir, 14 ára og Bjarkey Sigurðardóttir, 12 ára, sem báðar eru búsettar á Selfossi. Tveir af fyrrverandi skólastjórum skólans mættu á tónleikana á Laugarvatni með konum sínum en það eru þeir Róbert Darling (t.v.) og Jón Ingi Sigurmundsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Þeir voru ekki allir háir í loftinu hljóðfæraleikararnir á tónleikunum eins og strákurinn lengst til hægri, sem er hér með pabba sínum, sem sérlegum aðstoðarmanni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólinn var stofnaður 1955.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Bláskógabyggð Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira