Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 07:02 Freyr Alexandersson var mjög ósáttur með leikmenn sína hjá Brann í tapleiknum i gær. Getty/Matteo Ciambelli Það var sannkallað martraðarkvöld hjá Brann á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni og þjálfarinn Freyr Alexandersson var mjög ósáttur eftir leik og sagði frammistöðuna vandræðalega. „Við börðumst ekki nóg, við unnum ekki einvígin og við töpuðum boltanum,“ sagði Freyr við norska ríkisútvarpið. Brann er í baráttu um þriðja sætið og kom til Molde til að halda bronsdraumnum lifandi. Það breyttist fljótt í martröð þegar Molde vann leikinn 4-0. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég er líka hissa því ég hef ekki séð þetta áður,“ sagði Freyr. NRK Hann sagði að Brann hafi verið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, en að eitthvað hafi gerst með liðið í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik gerist eitthvað sem ég hef ekki upplifað áður hjá Brann. Og það er að menn byrja að fela sig og gefast upp. Líkamsbeitingin var ömurleg og svo gerðum við mistök hvað eftir annað,“ sagði Freyr. Hann bað stuðningsmennina sem mættu til „Rósaborgarinnar“ afsökunar. „Þetta var vandræðalegt. Ég bið stuðningsmenn Brann afsökunar, og sérstaklega þá sem ferðuðust hingað,“ sagði Freyr. Alexandersson segir að liðið eigi nú mikla vinnu fyrir höndum. „Ég hef ekkert gott svar við því hvers vegna þetta gerist, en ég mun komast að því því ég vil ekki sjá þetta aftur,“ sagði Freyr. Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Við börðumst ekki nóg, við unnum ekki einvígin og við töpuðum boltanum,“ sagði Freyr við norska ríkisútvarpið. Brann er í baráttu um þriðja sætið og kom til Molde til að halda bronsdraumnum lifandi. Það breyttist fljótt í martröð þegar Molde vann leikinn 4-0. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég er líka hissa því ég hef ekki séð þetta áður,“ sagði Freyr. NRK Hann sagði að Brann hafi verið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, en að eitthvað hafi gerst með liðið í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik gerist eitthvað sem ég hef ekki upplifað áður hjá Brann. Og það er að menn byrja að fela sig og gefast upp. Líkamsbeitingin var ömurleg og svo gerðum við mistök hvað eftir annað,“ sagði Freyr. Hann bað stuðningsmennina sem mættu til „Rósaborgarinnar“ afsökunar. „Þetta var vandræðalegt. Ég bið stuðningsmenn Brann afsökunar, og sérstaklega þá sem ferðuðust hingað,“ sagði Freyr. Alexandersson segir að liðið eigi nú mikla vinnu fyrir höndum. „Ég hef ekkert gott svar við því hvers vegna þetta gerist, en ég mun komast að því því ég vil ekki sjá þetta aftur,“ sagði Freyr.
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira