Lögreglan fylgdist með grunnskólum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 19:20 Lögregla þakkar veitta aðstoð í málinu. Vísir/Ívar Fannar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með sýnilega löggæslu við nokkra grunnskóla í dag og fylgdist með umferð ökutækja í grennd við skólana. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar kemur ekki fram hvers vegna ráðist var í eftirlitið. Lögreglunni barst einnig tilkynning um umferðarslys þar sem bíl var ekið harkalega upp á kant með þeim afleiðingum að tveir bílar skullu saman. Einn var fluttur á sjúkrahús með minni háttar meiðsl. Báðir bílarnir voru óökuhæfir eftir slysið. Lögreglu bárust fleiri tilkynningar um slys en á svæði lögreglunnar í Kópavogi og Breiðholti datt einstaklingur af rafmagnshlaupahjóli. Ástand viðkomandi liggur ekki fyrir. Í umdæmi lögreglustöðvar eitt var ekið á gangandi vegfarenda og keyrt á brott. Þegar lögregluna bar að garði var vegfarendinn einnig horfinn. Í Hafnarfirði kviknaði í bíl sem stóð nærri rafmagnsskúr. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Þá hafði lögreglan afskipti af einstaklingi við verslunarmiðstöð sem var talinn vera að kíkja inn í bifreiðar fólks. Þegar lögreglan ræddi við viðkomandi sagðist hann vera að nýta sér hliðarspegla farartækjanna til að athuga útlit sitt. Að auki bárust tilkynningar um innbrot, þar á meðal í verslun og veitingastað. Lögreglumál Grunnskólar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Sjá meira
Lögreglunni barst einnig tilkynning um umferðarslys þar sem bíl var ekið harkalega upp á kant með þeim afleiðingum að tveir bílar skullu saman. Einn var fluttur á sjúkrahús með minni háttar meiðsl. Báðir bílarnir voru óökuhæfir eftir slysið. Lögreglu bárust fleiri tilkynningar um slys en á svæði lögreglunnar í Kópavogi og Breiðholti datt einstaklingur af rafmagnshlaupahjóli. Ástand viðkomandi liggur ekki fyrir. Í umdæmi lögreglustöðvar eitt var ekið á gangandi vegfarenda og keyrt á brott. Þegar lögregluna bar að garði var vegfarendinn einnig horfinn. Í Hafnarfirði kviknaði í bíl sem stóð nærri rafmagnsskúr. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Þá hafði lögreglan afskipti af einstaklingi við verslunarmiðstöð sem var talinn vera að kíkja inn í bifreiðar fólks. Þegar lögreglan ræddi við viðkomandi sagðist hann vera að nýta sér hliðarspegla farartækjanna til að athuga útlit sitt. Að auki bárust tilkynningar um innbrot, þar á meðal í verslun og veitingastað.
Lögreglumál Grunnskólar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Sjá meira