„Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2025 08:00 Andrea Thompson er sterkasta kona heims, í annað sinn á ferlinum. Instagram/@andreathompson_strongwoman Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum. Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson. Aflraunir Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Sjá meira
Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson.
Aflraunir Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Sjá meira