Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Lovísa Arnardóttir skrifar 28. nóvember 2025 10:05 Kristrún hefur skipa stýrihóp og Þorbjörg Sigríður mun skipa aðgerðahóp en hefur gefið út að ráðuneytið geti ekki greitt fyrir stöðu verkefnastjóra hjá almannavarnadeild þó það sé þörf á honum. Vísir/Ívar Fannar Forsætisráðherra skipaði í vikunni stýrihóp innan Stjórnarráðsins til að samhæfa og samræma undirbúning fyrir almyrkva 12. ágúst 2026. Með stýrihópnum mun starfa aðgerðahópur undir forystu almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og mun dómsmálaráðherra skipa þann hóp. Fram kemur í svarinu að þörf sé á að tryggja að verkefnastjóri verði til starfa hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en að ekki sé til fjármagn fyrir því innan dómsmálaráðuneytisins. Í stýrihópnum munu sitja fulltrúar forsætisráðuneytis, atvinnuvegaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, innviðaráðuneytis og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis. Í svari frá forsætisráðuneytinu um stýrihópinn segir að hlutverk hans verði, meðal annars, að tryggja yfirsýn vegna allra verkþátta sem tengjast atburðinum ásamt því að tryggja samræmda og samhæfða nálgun ráðuneyta og undirstofnanna þeirra auk sveitarfélaga. Stýrihópurinn mun jafnframt leggja mat á kostnað vegna atburðarins og móta tillögur vegna fjármögnunar og horfir í þeim efnum til kostnaðarskiptingar á milli ríkis og sveitarfélaga. Fulltrúi dómsmálaráðuneytis í stýrihópnum verður tengiliður við aðgerðahópinn sem mun meðal annars hafa það hlutverk að skipuleggja og tryggja öryggi, styðja við gerð viðbragðsáætlana og samhæfa aðgerðir í þeim landshlutum og umdæmum sem verða fyrir mestum áhrifum. Í svarinu kemur fram að aðgerðahópurinn muni enn fremur kortleggja og þolmarkagreina þá staði sem verða líklega vinsælastir til að berja almyrkvann augum og samhæfir aðgerðir lögreglu, viðbragðsaðila, sveitarfélaga, Vegagerðarinnar og ferðaþjónustuaðila. Dómsmálaráðuneyti á ekki fjármagn fyrir verkefnastjóra Aðgerðahópurinn mun starfa náið með stýrihópnum og hrindir samþykktum ákvörðunum í framkvæmd. Þá kemur fram að tryggja þurfi að almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hafi yfir að ráða verkefnastjóra sem geti leitt starf aðgerðahópsins en fyrir liggur af hálfu dómsmálaráðuneytisins að ekki er svigrúm innan fjárhagsramma embættisins eða málefnasviðsins hjá ráðuneytinu. Samkvæmt svari forsætisráðuneytisins mun stýrihópurinn, í samvinnu við almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, skila skýrslu til forsætisráðherra og dómsmálaráðherra eigi síðar en 15. október 2026 þar sem fjallað verður um hvernig til hafi tekist við að samhæfa og samræma undirbúning vegna almyrkvans ásamt því að dreginn verði lærdómur sem geti nýst við skipulagningu og samhæfingu stærri viðburða. Almyrkvi 12. ágúst 2026 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Almannavarnir Geimurinn Sólin Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Almyrkvi á sólu, sem verður á jörðinni þann 12. ágúst á næsta ári, mun vara lengst á Látrabjargi. Þetta er ástæða þess að hótelrými á sunnanverðum Vestfjörðum er fyrir löngu uppselt í kringum þennan dag og þar er búist við umferðaröngþveiti. 11. mars 2025 23:17 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Í stýrihópnum munu sitja fulltrúar forsætisráðuneytis, atvinnuvegaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, innviðaráðuneytis og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis. Í svari frá forsætisráðuneytinu um stýrihópinn segir að hlutverk hans verði, meðal annars, að tryggja yfirsýn vegna allra verkþátta sem tengjast atburðinum ásamt því að tryggja samræmda og samhæfða nálgun ráðuneyta og undirstofnanna þeirra auk sveitarfélaga. Stýrihópurinn mun jafnframt leggja mat á kostnað vegna atburðarins og móta tillögur vegna fjármögnunar og horfir í þeim efnum til kostnaðarskiptingar á milli ríkis og sveitarfélaga. Fulltrúi dómsmálaráðuneytis í stýrihópnum verður tengiliður við aðgerðahópinn sem mun meðal annars hafa það hlutverk að skipuleggja og tryggja öryggi, styðja við gerð viðbragðsáætlana og samhæfa aðgerðir í þeim landshlutum og umdæmum sem verða fyrir mestum áhrifum. Í svarinu kemur fram að aðgerðahópurinn muni enn fremur kortleggja og þolmarkagreina þá staði sem verða líklega vinsælastir til að berja almyrkvann augum og samhæfir aðgerðir lögreglu, viðbragðsaðila, sveitarfélaga, Vegagerðarinnar og ferðaþjónustuaðila. Dómsmálaráðuneyti á ekki fjármagn fyrir verkefnastjóra Aðgerðahópurinn mun starfa náið með stýrihópnum og hrindir samþykktum ákvörðunum í framkvæmd. Þá kemur fram að tryggja þurfi að almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hafi yfir að ráða verkefnastjóra sem geti leitt starf aðgerðahópsins en fyrir liggur af hálfu dómsmálaráðuneytisins að ekki er svigrúm innan fjárhagsramma embættisins eða málefnasviðsins hjá ráðuneytinu. Samkvæmt svari forsætisráðuneytisins mun stýrihópurinn, í samvinnu við almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, skila skýrslu til forsætisráðherra og dómsmálaráðherra eigi síðar en 15. október 2026 þar sem fjallað verður um hvernig til hafi tekist við að samhæfa og samræma undirbúning vegna almyrkvans ásamt því að dreginn verði lærdómur sem geti nýst við skipulagningu og samhæfingu stærri viðburða.
Almyrkvi 12. ágúst 2026 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Almannavarnir Geimurinn Sólin Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Almyrkvi á sólu, sem verður á jörðinni þann 12. ágúst á næsta ári, mun vara lengst á Látrabjargi. Þetta er ástæða þess að hótelrými á sunnanverðum Vestfjörðum er fyrir löngu uppselt í kringum þennan dag og þar er búist við umferðaröngþveiti. 11. mars 2025 23:17 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Almyrkvi á sólu, sem verður á jörðinni þann 12. ágúst á næsta ári, mun vara lengst á Látrabjargi. Þetta er ástæða þess að hótelrými á sunnanverðum Vestfjörðum er fyrir löngu uppselt í kringum þennan dag og þar er búist við umferðaröngþveiti. 11. mars 2025 23:17