Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 09:35 Ståle Solbakken stýrði Noregi til afar öruggs sigurs í undanriðli fyrir HM í fótbolta. Liðið verður því loksins með á stærsta sviðinu, eftir tæplega 28 ára bið. Getty Norðmenn eru á leið á HM karla í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og því fylgja ákveðnar skyldur. Landsliðsþjálfari Norðmanna, Ståle Solbakken, er síður en svo hrifinn af því að þurfa að mæta á HM-dráttinn á föstudaginn, þegar í ljós kemur hvernig riðlarnir munu líta út næsta sumar. Solbakken sendir jafnan aðstoðarmann sinn Brede Hangeland á slíka viðburði en verður að mæta sjálfur til Washington, sjá hvaða lið verða mótherjar Noregs og sjálfsagt svara spurningum fjölmiðla. „Ég hata þetta. Brede Hangeland hefur séð um alla drætti hingað til. Þjóðadeildina, undankeppni EM, Brede hefur séð um þetta allt. Hann langar í raun mikið til að vera með í þessu og við vorum sammála um að hann skyldi fara, en í þetta sinn er engin undankomuleið. Aðalþjálfarinn verður að mæta,“ sagði Solbakken í hlaðvarpsþætti NRK, Bakrommet. Solbakken hlakkar sem sagt ekki beinlínis til þess að mæta og spjalla við fólk í Kennedy Center á föstudaginn. „Ég hef aldrei verið hrifinn af þessu. Í fyrsta lagi er ég ömurlegur í yfirborðslegu spjalli. Í öðru lagi hef ég engan sérstakan áhuga á þessu. Bara alls ekki. Ég myndi eiginlega frekar vilja liggja í sófanum með bland í poka og Pepsi Max og horfa á dráttinn, í staðinn fyrir að sitja í þessum sal. En þannig verður það ekki“ sagði Solbakken sem reyndi að sleppa við að fara: „Ég hef reynt allt, og Hangeland vill þetta virkilega, en það var algjört „no-go“ í þetta skiptið.“ HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Landsliðsþjálfari Norðmanna, Ståle Solbakken, er síður en svo hrifinn af því að þurfa að mæta á HM-dráttinn á föstudaginn, þegar í ljós kemur hvernig riðlarnir munu líta út næsta sumar. Solbakken sendir jafnan aðstoðarmann sinn Brede Hangeland á slíka viðburði en verður að mæta sjálfur til Washington, sjá hvaða lið verða mótherjar Noregs og sjálfsagt svara spurningum fjölmiðla. „Ég hata þetta. Brede Hangeland hefur séð um alla drætti hingað til. Þjóðadeildina, undankeppni EM, Brede hefur séð um þetta allt. Hann langar í raun mikið til að vera með í þessu og við vorum sammála um að hann skyldi fara, en í þetta sinn er engin undankomuleið. Aðalþjálfarinn verður að mæta,“ sagði Solbakken í hlaðvarpsþætti NRK, Bakrommet. Solbakken hlakkar sem sagt ekki beinlínis til þess að mæta og spjalla við fólk í Kennedy Center á föstudaginn. „Ég hef aldrei verið hrifinn af þessu. Í fyrsta lagi er ég ömurlegur í yfirborðslegu spjalli. Í öðru lagi hef ég engan sérstakan áhuga á þessu. Bara alls ekki. Ég myndi eiginlega frekar vilja liggja í sófanum með bland í poka og Pepsi Max og horfa á dráttinn, í staðinn fyrir að sitja í þessum sal. En þannig verður það ekki“ sagði Solbakken sem reyndi að sleppa við að fara: „Ég hef reynt allt, og Hangeland vill þetta virkilega, en það var algjört „no-go“ í þetta skiptið.“
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira