Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2025 18:07 Mikil flóð hafa valdið gífulegum skemmdum og fjölda dauðsfalla í Suðaustur-Asíu síðustu daga. AP/Binsar Bakkara Að minnsta kosti 604 eru látnir eftir mikil flóð á Indónesíu og að minnsta kosti 464 er enn saknað. Í heildina er vitað til þess að rúmlega þúsund manns hafi dáið vegna flóða í þremur löndum í Suðaustur-Asíu og er rúmlega átta hundruð saknað. Innviðir á Indónesíu urðu fyrir miklum skemmdum og hafa björgunarsveitir ekki enn náð til svæða sem talið er að hafi orðið illa úti. Er það meðal annars vegna mikið skemmdra vega og annarra innviða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Prabowo Subianto, forseti Indónesíu, sagði blaðamönnum í dag að taka þyrfti betur á veðurfarsbreytingum, sem spila rullu í því að gera hamfarir sem þessar verri en ella. Hann sagði að grípa þyrfti til aðgerða til að vernda umhverfið en í senn bæta varnir vegna frekari veðurhamfara í framtíðinni sem rekja megi til veðurfarsbreytinga. Á Sri Lanka eru að minnsta kosti 366 látnir og að minnsta kosti 367 er saknað. Um 218 þúsund manns halda til í neyðarskýlum eftir rigninguna og flóðin. Í Taílandi eru að minnsta kosti 176 látnir. Flóðin þar höfðu mikil áhrif á byggðir í sunnanverðu landinu. Áætlað er að um 3,9 milljónir manna hafi orðið fyrir áhrifum og hafa margir ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni. Í frétt BBC segir að veðurhamfarirnar hafi komið til vegna nokkurra þátta. Monsúnvindar sem flytja rakt loft til Suðaustur-Asíu hafi þar spilað inn í auk óveðursins Senyar. Því óveðri hefur fylgt gífurleg rigning og í einhverjum tilfellum hefur hún mælst hálfur metri á nokkrum dögum. Indónesía Srí Lanka Taíland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. 30. nóvember 2025 09:45 Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Að minnsta kosti 145 eru látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Taílands. Dregið hefur úr flóðunum og eru gífurlegar skemmdir að líta dagsins ljós. Áætlað er að flóðin hafi haft áhrif á um 1,2 milljónir heimila og um 3,6 milljónir manna í tólf héruðum Taílands. 28. nóvember 2025 16:34 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Innviðir á Indónesíu urðu fyrir miklum skemmdum og hafa björgunarsveitir ekki enn náð til svæða sem talið er að hafi orðið illa úti. Er það meðal annars vegna mikið skemmdra vega og annarra innviða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Prabowo Subianto, forseti Indónesíu, sagði blaðamönnum í dag að taka þyrfti betur á veðurfarsbreytingum, sem spila rullu í því að gera hamfarir sem þessar verri en ella. Hann sagði að grípa þyrfti til aðgerða til að vernda umhverfið en í senn bæta varnir vegna frekari veðurhamfara í framtíðinni sem rekja megi til veðurfarsbreytinga. Á Sri Lanka eru að minnsta kosti 366 látnir og að minnsta kosti 367 er saknað. Um 218 þúsund manns halda til í neyðarskýlum eftir rigninguna og flóðin. Í Taílandi eru að minnsta kosti 176 látnir. Flóðin þar höfðu mikil áhrif á byggðir í sunnanverðu landinu. Áætlað er að um 3,9 milljónir manna hafi orðið fyrir áhrifum og hafa margir ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni. Í frétt BBC segir að veðurhamfarirnar hafi komið til vegna nokkurra þátta. Monsúnvindar sem flytja rakt loft til Suðaustur-Asíu hafi þar spilað inn í auk óveðursins Senyar. Því óveðri hefur fylgt gífurleg rigning og í einhverjum tilfellum hefur hún mælst hálfur metri á nokkrum dögum.
Indónesía Srí Lanka Taíland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. 30. nóvember 2025 09:45 Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Að minnsta kosti 145 eru látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Taílands. Dregið hefur úr flóðunum og eru gífurlegar skemmdir að líta dagsins ljós. Áætlað er að flóðin hafi haft áhrif á um 1,2 milljónir heimila og um 3,6 milljónir manna í tólf héruðum Taílands. 28. nóvember 2025 16:34 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. 30. nóvember 2025 09:45
Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Að minnsta kosti 145 eru látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Taílands. Dregið hefur úr flóðunum og eru gífurlegar skemmdir að líta dagsins ljós. Áætlað er að flóðin hafi haft áhrif á um 1,2 milljónir heimila og um 3,6 milljónir manna í tólf héruðum Taílands. 28. nóvember 2025 16:34