Andre Onana skilinn eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 20:07 Andre Onana er ekki einn af fjórum bestu markvörðum Kamerún. Getty/ Jacques Feeney/ Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. Þessi fyrrum markvörður Manchester United var ekki valinn í 28 leikmanna hópinn sem kemur mörgum á óvart. Onana var aðalmarkvörður kamerúnska landsliðsins þar til að hann fór á láni frá Manchester United til tyrkneska félagsins Trabzonspor í september. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Onana fékk á sig mikla gagnrýni hjá United enda gerði hann sig sekan um mörg stór mistök í leikjum liðsins. Onana hefur aftur á móti spilað vel með Trabzonspor á þessu tímabili og stuðningsmennirnir eru farnir að kalla hann Vegginn. Landsliðsþjálfarinn Marc Brys valdi hann ekki sem einn af fjórum markvörðum sínum. Hann veðjar frekar á þá Simon Omossola, sem spilar með Saint-Éloi Lupopo í Kongó, Devis Epassy sem spilar með Dinamo Búkarest í Rúmeníu, Simon Ngapandouetnbu sem spilar með Montpellier í Frakklandi og Edouard Sombang sem spilar með Colombe Sport í Kamerún. Núverandi leikmaður Manchester United, Bryan Mbeumo, er í hópnum og mun því missa af mörgum leikjum liðsins í kringum jólahátíðina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Þessi fyrrum markvörður Manchester United var ekki valinn í 28 leikmanna hópinn sem kemur mörgum á óvart. Onana var aðalmarkvörður kamerúnska landsliðsins þar til að hann fór á láni frá Manchester United til tyrkneska félagsins Trabzonspor í september. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Onana fékk á sig mikla gagnrýni hjá United enda gerði hann sig sekan um mörg stór mistök í leikjum liðsins. Onana hefur aftur á móti spilað vel með Trabzonspor á þessu tímabili og stuðningsmennirnir eru farnir að kalla hann Vegginn. Landsliðsþjálfarinn Marc Brys valdi hann ekki sem einn af fjórum markvörðum sínum. Hann veðjar frekar á þá Simon Omossola, sem spilar með Saint-Éloi Lupopo í Kongó, Devis Epassy sem spilar með Dinamo Búkarest í Rúmeníu, Simon Ngapandouetnbu sem spilar með Montpellier í Frakklandi og Edouard Sombang sem spilar með Colombe Sport í Kamerún. Núverandi leikmaður Manchester United, Bryan Mbeumo, er í hópnum og mun því missa af mörgum leikjum liðsins í kringum jólahátíðina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira