Innlent

Skóla­meistari ó­sáttur og hörð á­tök á þingi

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum verður fjallað um mál skólameistara Borgarholtsskóla sem segist ekki í nokkrum vafa um að Inga Sæland hafi beitt sér fyrir því að starf hans yrði auglýst laust til umsóknar.

Við ræðum við skólameistarann í hádegisfréttum og fjöllum um umræður um málið sem spunnust á Alþingi í morgun.

Einnig fjöllum við áfram um hina svokölluðu sameignarsamninga sem Seðlabankinn herti reglur fyrir í gær og ræðum við framkvæmdastjóra Stefnis um úrræðið sem er nýtt á markaði. 

Einnig verður rætt við forseta sveitarstjórnar Múlaþings sem segir mjög þungt yfir Austfirðingum í dag eftir banaslys sem varð á Fjarðarheiði í gær.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×