Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Agnar Már Másson skrifar 7. desember 2025 09:40 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Fyrrverandi forsetisráðherra fer yfir áföllin og áfallastjórnunina sem einkenndi valdatíð síðustu ríkisstjórnar. Þingmenn takast á um nýja samgönguáætlun. Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna verður krufin til mergjar. Bæjarstjóri Garðabæjar ætlar sér bæði að lækka skatta og auka þjónustu en bæjarfélagið fagnar stórafmæli á næsta ári. Spjallþátturinn Sprengisandur hefst klukkan 10 á Bylgjunni og Kristján Kristjánsson mun stýra þættinum að venju. Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Áföll og áfallastjórnun Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, kemur í þáttinn klukkan 10. Katrín stýrði ríkisstjórn í 7 ár, en á þeim tíma gaus upp Covid, stríð braust út í Úkraínu, eldgos og jarðskjálftar á Suðurnesjum, snjóflóð á Flateyri og Neskaupstað og skriðuföll á Seyðisfirði svo eitthvað sé nefnt. Náttúruhamfarir og heimsfaraldur settu sinn lit á valdatið Katrínar Jakobsdóttur, sem gegndi embætti forsætisráðherra í sjö ár. Vísir/Vilhelm Hjólað í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar Klukkan 10.30 takast þingmennirnir Ása Berglind Hjálmarsdóttir og Jens Garðar Helgason á um nýja samgönguáætlun sem var kynnt í síðustu viku. Ríkisstjórnin boðar stórsókn en stjórnarandstaðan vill setja áætlunina aftur í vinnslu, hún sé ekki nægileg góð. Þingmennirnir Jens Garðar Helgason (D) og Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S).Samsett Mynd Samstaða Vesturlanda Klukkan 11 ræða Jón Ólafsson, prófessor við heimspekideild HÍ og sérfræðingur í málefnum Rússlands, og Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, um samstöðu vesturlanda í Úkraínustríðinu, sem hefur reynst erfið. Davíð Stefánsson formaður Varðbergs og Jón Ólafsson prófessor.Samsett Mynd Nú hafa Bandaríkjamenn gefið út nýja þjóðaröryggisstefnu sem undirstrikar breytingar af þeirra hálfu í varnar og öryggismálum, breytingar sem fela m.a. í sér ríkari viðskiptaáherslur en síður varnarstöðu fyrir vestrænu lýðræði. Rekur þetta enn einn fleyginn í samstarf Evrópu og Bandaríkjanna? Vill bæði lækka skatta og auka þjónustu Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ, kemur að lokum um klukkan 11.30 en Garðbæingar ætla sér að lækka skatta á næsta ári þegar bærinn fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli, samt er markmiðið að auka þjónustu og velsæld á sama tíma. Almar Guðmundsson er bæjarstjóri Garðabæjar.Vísir/Vilhelm Sprengisandur Alþingi Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2026 Rússland Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Spjallþátturinn Sprengisandur hefst klukkan 10 á Bylgjunni og Kristján Kristjánsson mun stýra þættinum að venju. Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Áföll og áfallastjórnun Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, kemur í þáttinn klukkan 10. Katrín stýrði ríkisstjórn í 7 ár, en á þeim tíma gaus upp Covid, stríð braust út í Úkraínu, eldgos og jarðskjálftar á Suðurnesjum, snjóflóð á Flateyri og Neskaupstað og skriðuföll á Seyðisfirði svo eitthvað sé nefnt. Náttúruhamfarir og heimsfaraldur settu sinn lit á valdatið Katrínar Jakobsdóttur, sem gegndi embætti forsætisráðherra í sjö ár. Vísir/Vilhelm Hjólað í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar Klukkan 10.30 takast þingmennirnir Ása Berglind Hjálmarsdóttir og Jens Garðar Helgason á um nýja samgönguáætlun sem var kynnt í síðustu viku. Ríkisstjórnin boðar stórsókn en stjórnarandstaðan vill setja áætlunina aftur í vinnslu, hún sé ekki nægileg góð. Þingmennirnir Jens Garðar Helgason (D) og Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S).Samsett Mynd Samstaða Vesturlanda Klukkan 11 ræða Jón Ólafsson, prófessor við heimspekideild HÍ og sérfræðingur í málefnum Rússlands, og Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, um samstöðu vesturlanda í Úkraínustríðinu, sem hefur reynst erfið. Davíð Stefánsson formaður Varðbergs og Jón Ólafsson prófessor.Samsett Mynd Nú hafa Bandaríkjamenn gefið út nýja þjóðaröryggisstefnu sem undirstrikar breytingar af þeirra hálfu í varnar og öryggismálum, breytingar sem fela m.a. í sér ríkari viðskiptaáherslur en síður varnarstöðu fyrir vestrænu lýðræði. Rekur þetta enn einn fleyginn í samstarf Evrópu og Bandaríkjanna? Vill bæði lækka skatta og auka þjónustu Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ, kemur að lokum um klukkan 11.30 en Garðbæingar ætla sér að lækka skatta á næsta ári þegar bærinn fagnar 50 ára kaupstaðarafmæli, samt er markmiðið að auka þjónustu og velsæld á sama tíma. Almar Guðmundsson er bæjarstjóri Garðabæjar.Vísir/Vilhelm
Sprengisandur Alþingi Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2026 Rússland Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira