„Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 11:02 A'ja Wilson fagnar í leik með Las Vegas Aces í lokaúrslitum WNBA-deildarinnar. Getty/Christian Petersen Körfuboltakonan A'ja Wilson var valin íþróttamaður ársins 2025 hjá Time-tímaritinu en þetta er annað árið í röð sem körfuboltakona verður fyrir valinu. Wilson er aðalstjarna Las Vegas Aces sem varð WNBA-meistari í ár. Wilson sló ótal met þegar hún leiddi Aces til þriðja titilsins á fjórum árum og varð fyrsti leikmaðurinn í sögu WNBA eða NBA til að vinna titil, verðlaun fyrir verðmætasta leikmann úrslitakeppninnar, verðmætasta leikmann deildarinnar og varnarmann ársins á sama tímabili. „Í ár vann ég allt. Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft,“ sagði Wilson við TIME. „Ég læt leikinn minn tala sínu máli. Þetta var stærsta stundin mín til þess, því enginn hefur nokkurn tíma gert það sem ég hef gert. Og ég held að fólk hafi virkilega þurft að skilja það,“ sagði A'ja Wilson í viðtalinu í Time. Wilson var með 23,4 stig, 10,2 fráköst, 3,1 stoðsendingu og 2,3 varin skot að meðaltali í deildarkeppninni. Hún hækkaði allar tölur nema fráköstin í úrslitakeppninni þar sem hún var með 26,8 stig, 10,0 fráköst, 3,3 stoðsendingar og 2,5 varin skot að meðaltali í leik. Þetta er annað árið í röð sem íþróttamaður úr WNBA-deildinni hlýtur þennan heiður, en Caitlin Clark, leikstjórnandi Indiana Fever, var valin íþróttamaður ársins hjá TIME árið 2024. Árin þar á undan unnu þau Lionel Messi (fótbolti), Aaron Judge (hafnabolti), Simone Biles (fimleikar) og LeBron James (körfubolti) þessi verðlaun Time. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) WNBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Wilson er aðalstjarna Las Vegas Aces sem varð WNBA-meistari í ár. Wilson sló ótal met þegar hún leiddi Aces til þriðja titilsins á fjórum árum og varð fyrsti leikmaðurinn í sögu WNBA eða NBA til að vinna titil, verðlaun fyrir verðmætasta leikmann úrslitakeppninnar, verðmætasta leikmann deildarinnar og varnarmann ársins á sama tímabili. „Í ár vann ég allt. Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft,“ sagði Wilson við TIME. „Ég læt leikinn minn tala sínu máli. Þetta var stærsta stundin mín til þess, því enginn hefur nokkurn tíma gert það sem ég hef gert. Og ég held að fólk hafi virkilega þurft að skilja það,“ sagði A'ja Wilson í viðtalinu í Time. Wilson var með 23,4 stig, 10,2 fráköst, 3,1 stoðsendingu og 2,3 varin skot að meðaltali í deildarkeppninni. Hún hækkaði allar tölur nema fráköstin í úrslitakeppninni þar sem hún var með 26,8 stig, 10,0 fráköst, 3,3 stoðsendingar og 2,5 varin skot að meðaltali í leik. Þetta er annað árið í röð sem íþróttamaður úr WNBA-deildinni hlýtur þennan heiður, en Caitlin Clark, leikstjórnandi Indiana Fever, var valin íþróttamaður ársins hjá TIME árið 2024. Árin þar á undan unnu þau Lionel Messi (fótbolti), Aaron Judge (hafnabolti), Simone Biles (fimleikar) og LeBron James (körfubolti) þessi verðlaun Time. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time)
WNBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira