„Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 08:40 Aryna Sabalenka er efsts á heimslistanum í tennis og hefur verið lengi. Getty/Adam Hunger Jason Stacy, líkamsræktar- og hugarfarsþjálfari efstu tennisleikkonu heims, Arynu Sabalenka, útskýrir að jafnvel fremstu íþróttamenn heims þurfi að aðlaga æfingar sínar meðan á tíðahringnum stendur. Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu. Tennis Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Sjá meira
Stacy ræddi þessa viðkvæmu hlið þegar kemur að því að þjálfa íþróttakonur þegar hann heimsótti doktor Kristen Holmes í hlaðvarpsþáttinn The Line. Holmes spurði þjálfarann út í tíðahringinn í tengslum við æfingar. „Ef þú horfir á regluleika og lengd tíðahringsins, þá er þetta mjög erfitt fyrir líkama konunnar þegar hún æfir,“ sagði Holmes. Ekki hægt að finna neinar upplýsingar „Eins langt og ég man þá sá ég að það var eitthvað þarna. Það var samt ekki hægt að finna neinar upplýsingar um hvernig ætti að æfa, hvernig ætti að gera þetta, eða hver væri munurinn. Ég hef unnið með svo mörgum stelpum, jafnvel með sumum af yngri stelpunum, og sá hvernig þetta hafði áhrif á líðan þeirra og meiðslin sem þær urðu fyrir,“ sagði Jason Stacy og hann segir ekki síst snúast um það hvernig íþróttakonunum líður þegar þær ganga í gegnum þessa mánaðarlegu heimsókn. Hvað er eiginlega í gangi með hana? „Eins og hjá Arenu að þú getur séð leiki þar sem þú hugsar: Hvað er eiginlega í gangi með hana? Það hefur ekkert með neitt annað að gera en tíðahringinn hennar, tímasetninguna, þar sem hún hefur bara enga tilfinningu fyrir líkamanum sínum,“ sagði Stacy. View this post on Instagram A post shared by The Line (@theline.show) „Við erum að vinna í ýmsu til að hjálpa með þetta, sem við munum alltaf vera að vinna í. Þú getur samt ekki alltaf breytt þessum hlutum, sérstaklega með okkar lífsstíl. Dagskráin er ákveðin. Forgangsatriði númer eitt hjá mér er að tryggja að hún haldi heilsu sem kona,“ sagði Stacy. Vill ekki að hún taki getnaðarvarnir „Ég vil ekki að hún taki alls konar getnaðarvarnir og geri alla þessa mismunandi hluti þar sem allir vilja stoppa þetta eða hafa áhrif á tíðahringinn. Ég segi bara, heyrðu, þú veist, við ætlum að tryggja að hún upplifi heilbrigðan tíðahring. Ég vil um fram allt að þegar hún vill eignast fjölskyldu, þá mun hún geta eignast fjölskyldu. Þegar hún er hætt að keppa, þá verður hún andlega, líkamlega og tilfinningalega sterk og heilbrigð,“ sagði Stacy. Aryna Sabalenka er 27 ára gömul og hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Hún hefur verið samfellt í efsta sæti heimslistans í tennis síðan í október 2024 og alls í 67 vikur á ferlinum. Sabalenka vann Opna bandaríska mótið á dögunum en tapið í úrslitaleiknum á bæði Opna ástralska og Opna franska. Hún komst í undanúrlitin á Wimbledon-mótinu.
Tennis Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Sjá meira