Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. desember 2025 09:33 Geimveran Wembanyama er einn besti leikmaður NBA deildarinnar. Stacy Revere/Getty Images Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins. Wembanyama skoraði 22 stig, greip 9 fráköst, gaf 2 stoðsendingar og varði 2 skot á aðeins 21 mínútu, í dramatískum tveggja stiga sigri. „Ég vissi að ég hefði takmarkaðan tíma á vellinum þannig að ég reyndi að nýta hann sem best“ sagði Wembanyama en Devin Vassell var stigahæstur í liði Spurs með 23 stig. WEMBY RETURNS, SPURS PUNCH TICKET TO EMIRATES NBA CUP CHAMPIONSHIP!22 PTS I 9 REB I 2 BLK I 6-11 FGM pic.twitter.com/oaxD6MNZ6J— NBA (@NBA) December 14, 2025 Fyrir þennan leik hafði OKC aðeins tapað einum leik og unnið 24 sinnum, þar af síðustu sextán leiki í röð. Ríkjandi meistararnir hafa verið á flugi sem nánast enginn hefur getað stöðvað. „Að vinna gegn svona liði er sérstakt, þetta gæti litið út sem hver annar leikur en þetta var alls ekki auðveldur, mjög þýðingarmikill sigur fyrir okkur“ sagði Wembanyama. 7 different players with 1 or more steals.5 different players with 1 or more blocks.THE SPURS’ DEFENSE WAS ELECTRIC TONIGHT EN ROUTE TO AN EMIRATES NBA CUP CHAMPIONSHIP BERTH ‼️ pic.twitter.com/OKM1HT0kVu— NBA (@NBA) December 14, 2025 Sigurinn kemur Spurs einnig áfram í úrslitaleik NBA bikarsins, sem er bikarkeppni innan hefðbundnu deildarkeppninnar í NBA. Allir bikarleikir, nema úrslitaleikurinn, teljast sem venjulegir deildarleikir. Spurs munu mæta New York Knicks í úrslitaleik NBA bikarsins. OKC, sem komst í úrslit bikarkeppninnar á síðasta ári en tapaði gegn Milwaukee Bucks, hafði tækifæri til að jafna bestu byrjun í sögu NBA deildarinnar með sigri í nótt. Golden State Warriors halda hins vegar enn í metið en liðið byrjaði tímabilið 2015-16 á 25 sigrum og 1 tapleik. Körfubolti NBA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Wembanyama skoraði 22 stig, greip 9 fráköst, gaf 2 stoðsendingar og varði 2 skot á aðeins 21 mínútu, í dramatískum tveggja stiga sigri. „Ég vissi að ég hefði takmarkaðan tíma á vellinum þannig að ég reyndi að nýta hann sem best“ sagði Wembanyama en Devin Vassell var stigahæstur í liði Spurs með 23 stig. WEMBY RETURNS, SPURS PUNCH TICKET TO EMIRATES NBA CUP CHAMPIONSHIP!22 PTS I 9 REB I 2 BLK I 6-11 FGM pic.twitter.com/oaxD6MNZ6J— NBA (@NBA) December 14, 2025 Fyrir þennan leik hafði OKC aðeins tapað einum leik og unnið 24 sinnum, þar af síðustu sextán leiki í röð. Ríkjandi meistararnir hafa verið á flugi sem nánast enginn hefur getað stöðvað. „Að vinna gegn svona liði er sérstakt, þetta gæti litið út sem hver annar leikur en þetta var alls ekki auðveldur, mjög þýðingarmikill sigur fyrir okkur“ sagði Wembanyama. 7 different players with 1 or more steals.5 different players with 1 or more blocks.THE SPURS’ DEFENSE WAS ELECTRIC TONIGHT EN ROUTE TO AN EMIRATES NBA CUP CHAMPIONSHIP BERTH ‼️ pic.twitter.com/OKM1HT0kVu— NBA (@NBA) December 14, 2025 Sigurinn kemur Spurs einnig áfram í úrslitaleik NBA bikarsins, sem er bikarkeppni innan hefðbundnu deildarkeppninnar í NBA. Allir bikarleikir, nema úrslitaleikurinn, teljast sem venjulegir deildarleikir. Spurs munu mæta New York Knicks í úrslitaleik NBA bikarsins. OKC, sem komst í úrslit bikarkeppninnar á síðasta ári en tapaði gegn Milwaukee Bucks, hafði tækifæri til að jafna bestu byrjun í sögu NBA deildarinnar með sigri í nótt. Golden State Warriors halda hins vegar enn í metið en liðið byrjaði tímabilið 2015-16 á 25 sigrum og 1 tapleik.
Körfubolti NBA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira