Spjótin beinast að syni Reiners Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2025 12:38 Rob og Nick Reiner árið 2016. Getty/Rommel Demano Rob Reiner og eiginkona hans, Michele eru sögð hafa verið myrt af syni þeirra sem þau voru að rífast við. Ein af dætrum þeirra hjóna er sögð hafa komið að líkunum í gær og sagt lögreglunni að þau hafi verið myrt af bróður hennar, sem heitir Nick Reiner og er 32 ára gamall. Hann er sagður hafa verið yfirheyrður af lögreglunni en mun ekki hafa verið handtekinn enn, þó hann sé í haldi. Fregnirnar hafa ekki verið staðfestar af lögreglunni en þetta er meðal þess sem blaðamenn People og TMZ hafa eftir heimildarmönnum sínum vestanhafs. TMZ segir að hjónin hafi verið skorin á háls. Reiner, sem var 78 ára, var þekktur leikstjóri og gerði fjölda þekktra mynda eins og This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Hann og Michele, sem var 68 ára, giftust árið 1989 og áttu þrjú börn. Sjá einnig: Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lögreglunni barst tilkynning um líkfund klukkan 15:30 að staðartíma í gær. Þá mun ein dóttir þeirra hafa komið að þeim látnum á heimili þeirra í Los Angeles. Í viðtali við People árið 2016 lýsti Nick Reiner því hvernig hann hafði lengi átt í miklum vandræðum með fíkn. Frá því hann hafi verið unglingur hafi hann ítrekað farið í meðferð og fallið svo aftur. Í gegnum árin fjarlægðist hann foreldra sína og hafði hann ítrekað verið heimilislaus. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Erlend sakamál Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Hann er sagður hafa verið yfirheyrður af lögreglunni en mun ekki hafa verið handtekinn enn, þó hann sé í haldi. Fregnirnar hafa ekki verið staðfestar af lögreglunni en þetta er meðal þess sem blaðamenn People og TMZ hafa eftir heimildarmönnum sínum vestanhafs. TMZ segir að hjónin hafi verið skorin á háls. Reiner, sem var 78 ára, var þekktur leikstjóri og gerði fjölda þekktra mynda eins og This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Hann og Michele, sem var 68 ára, giftust árið 1989 og áttu þrjú börn. Sjá einnig: Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lögreglunni barst tilkynning um líkfund klukkan 15:30 að staðartíma í gær. Þá mun ein dóttir þeirra hafa komið að þeim látnum á heimili þeirra í Los Angeles. Í viðtali við People árið 2016 lýsti Nick Reiner því hvernig hann hafði lengi átt í miklum vandræðum með fíkn. Frá því hann hafi verið unglingur hafi hann ítrekað farið í meðferð og fallið svo aftur. Í gegnum árin fjarlægðist hann foreldra sína og hafði hann ítrekað verið heimilislaus.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Erlend sakamál Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira