Djúp lægð grefur um sig Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2025 07:14 Hiti víða núll til sjö stig, mildast syðst. Vísir/Vilhelm Djúp lægð grefur nú um sig suðvestur af landinu og skil hennar eru á leið norður yfir landið. Á vef Veðurstofunnar segir að áttin sé því austlæg, víða 13 til 20 metrar og sekúndu og rigning, slydda eða snjókoma með köflum. Það verður hægari um landið austanvert og á Austfjörðum má búast við talsverðri úrkomu. „Það dregur úr vindi í dag, norðaustan og austan kaldi eða stinningskaldi og skúrir seinnipartinn, en slydda eða snjókoma norðanlands auk þess sem áfram verður hvasst norðvestantil. Gul hríðarviðvörun tekur gildi á Vestfjörðum eftir hádegi og þar er líklegt að færð spillist á fjallvegum. Hiti víða 0 til 7 stig, mildast syðst, en kaldara í innsveitum í fyrstu.Áfram norðaustan- og austanátt á morgun, víða gola eða kaldi og skúrir eða él, en norðvestantil má búast við allhvössum vindi fyrri part dags með einhverri slyddu eða snjókomu. Hiti breytist lítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s, en hægari norðaustan- og austanlands. Lítilsháttar snjókoma eða slydda norðantil, annars skúrir eða él. Hiti nálægt frostmarki, en að 7 stigum við suðurströndina. Á föstudag: Suðaustan og austan 8-13, rigning eða slydda með köflum og hiti 1 til 7 stig. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi, úrkomulítið og hiti um eða undir frostmarki. Bætir í vind um kvöldið. Á laugardag: Austan 10-18 og rigning með köflum, en talsverð úrkoma suðaustantil. Hægari og úrkomuminna síðdegis. Hiti 1 til 8 stig. Á sunnudag (vetrarsólstöður): Suðaustlæg átt og dálítil væta suðaustanlands, annars bjart með köflum. Heldur kólnandi. Á mánudag og þriðjudag (Þorláksmessa): Mild suðaustlæg átt og dálítil rigning, en lengst af þurrt um landið norðanvert. Veður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að áttin sé því austlæg, víða 13 til 20 metrar og sekúndu og rigning, slydda eða snjókoma með köflum. Það verður hægari um landið austanvert og á Austfjörðum má búast við talsverðri úrkomu. „Það dregur úr vindi í dag, norðaustan og austan kaldi eða stinningskaldi og skúrir seinnipartinn, en slydda eða snjókoma norðanlands auk þess sem áfram verður hvasst norðvestantil. Gul hríðarviðvörun tekur gildi á Vestfjörðum eftir hádegi og þar er líklegt að færð spillist á fjallvegum. Hiti víða 0 til 7 stig, mildast syðst, en kaldara í innsveitum í fyrstu.Áfram norðaustan- og austanátt á morgun, víða gola eða kaldi og skúrir eða él, en norðvestantil má búast við allhvössum vindi fyrri part dags með einhverri slyddu eða snjókomu. Hiti breytist lítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s, en hægari norðaustan- og austanlands. Lítilsháttar snjókoma eða slydda norðantil, annars skúrir eða él. Hiti nálægt frostmarki, en að 7 stigum við suðurströndina. Á föstudag: Suðaustan og austan 8-13, rigning eða slydda með köflum og hiti 1 til 7 stig. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi, úrkomulítið og hiti um eða undir frostmarki. Bætir í vind um kvöldið. Á laugardag: Austan 10-18 og rigning með köflum, en talsverð úrkoma suðaustantil. Hægari og úrkomuminna síðdegis. Hiti 1 til 8 stig. Á sunnudag (vetrarsólstöður): Suðaustlæg átt og dálítil væta suðaustanlands, annars bjart með köflum. Heldur kólnandi. Á mánudag og þriðjudag (Þorláksmessa): Mild suðaustlæg átt og dálítil rigning, en lengst af þurrt um landið norðanvert.
Veður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Sjá meira