Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. desember 2025 21:01 Fjöldi fólks kom saman fyrir utan Rúv í síðustu viku á meðan stjórn ákvað hvort Ísland tæki þátt í Eurovision eða ekki. Vísir/Vilhelm Sjötíu prósent eru ánægð með ákvörðun Ríkisútvarpsins að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Breytingarnar hafa verið gerðar á keppninni og stendur ekki til að sykurhúða hana að óþörfu. Samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem gerð var 11. til 17. desember, er mikill meirihluti landsmanna ánægður með ákvörðun Rúv um að taka ekki þátt í Eurovision í Austurríki í maí næstkomandi. Vísir/Hjalti Tæp 57 prósent eru mjög ánægð með ákvörðunina og um 14 prósent ánægð á meðan 6 prósent segjast óánægð og tæp 11 prósent mjög óánægð. Lítill munur er á afstöðu milli aldurshópa og kynja en mestur munur er milli kjósenda mismunandi flokka. Vísir/Hjalti Þar eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Viðreisnar og VG ánægðastir með ákvörðunina en kjósendur Miðflokks og Sjálfstæðisflokks óánægðastir með ákvörðunina. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í gær að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á fyrirkomulaginu vegna mikillar gagnrýni og óánægju undanfarið. Athygli vakti þegar síðasta keppni fór fram að óánægjuhróp áhorfenda á meðan lag Ísraels var flutt heyrðust ekki í sjónvarpsútsendingu, heldur voru yfirgnæfð með tónlist, þó þau heyrðust vel í sal. Þetta verður ekki gert í Vín í Austurríki, þar sem keppnin fer fram næsta maí. Eins verður leyfilegt að flagga palestínska fánanum í höllinni, annað en undanfarin ár. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en auk Íslands hafa Spánn, Holland, Írland og Slóvenía dregið sig úr keppni vegna þátttöku Ísraela. Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Tengdar fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33 Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem gerð var 11. til 17. desember, er mikill meirihluti landsmanna ánægður með ákvörðun Rúv um að taka ekki þátt í Eurovision í Austurríki í maí næstkomandi. Vísir/Hjalti Tæp 57 prósent eru mjög ánægð með ákvörðunina og um 14 prósent ánægð á meðan 6 prósent segjast óánægð og tæp 11 prósent mjög óánægð. Lítill munur er á afstöðu milli aldurshópa og kynja en mestur munur er milli kjósenda mismunandi flokka. Vísir/Hjalti Þar eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Viðreisnar og VG ánægðastir með ákvörðunina en kjósendur Miðflokks og Sjálfstæðisflokks óánægðastir með ákvörðunina. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í gær að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á fyrirkomulaginu vegna mikillar gagnrýni og óánægju undanfarið. Athygli vakti þegar síðasta keppni fór fram að óánægjuhróp áhorfenda á meðan lag Ísraels var flutt heyrðust ekki í sjónvarpsútsendingu, heldur voru yfirgnæfð með tónlist, þó þau heyrðust vel í sal. Þetta verður ekki gert í Vín í Austurríki, þar sem keppnin fer fram næsta maí. Eins verður leyfilegt að flagga palestínska fánanum í höllinni, annað en undanfarin ár. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en auk Íslands hafa Spánn, Holland, Írland og Slóvenía dregið sig úr keppni vegna þátttöku Ísraela.
Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Tengdar fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33 Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33
Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50
Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56