Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Tómas Arnar Þorláksson skrifar 20. desember 2025 13:54 Unnar Már Ástþórsson er aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Lýður Valberg Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni segir Íslendinga sérstaklega berskjaldaða fyrir vasaþjófnaði. Hann biðlar til fólks að hafa varann á í asanum sem fylgir jólainnkaupum og jólastressi. Þrír vasaþjófar sem voru handteknir í vikunni verða sendir úr landi og þrír hafa þegar verið sendir úr landi. Greint var frá því í gær að þrír vasaþjófar hafi verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglu á gistiheimili í Laugarneshverfi í Reykjavík. Þau eru grunuð um að hafa stolið bæði úr verslunum og af fólki. Sömuleiðis greindi Lögreglan á Suðurnesjum frá því að þremur erlendum vasaþjófum hefði þegar verið vísað úr landi í morgun. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði að um tvo ólíka hópa vasaþjófa að ræða. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sakborningarnir í málinu verði sendir úr landi og að sóst verði eftir endurkomubanni. Þjófarnir eru af erlendum uppruna. „Við munum fram á gæsluvarðhald á viðkomandi einstkalingum. Á meðan við erum að rannsaka málið betur yfir helgina ná betur utan um það og síðan munum við væntanlega í kjölfarið fara með þau úr landi. Þetta er rétt um tugur brota sem við erum með til rannsóknar núna og við teljum að þau séu fleiri. Afkastamiklir þjófar Hann reiknar með enn fleiri tilkynningum frá verslunum á næstu dögum. „Þau voru nokkuð afkastamikil á meðan þau voru hérna. Þetta sneri ekki bara að þjófnaði í verslunum heldur líka að vasaþjófnaði. Þau voru greinilega að beina athyglinni að eldri borgurum.“ Þjófnaðurinn hafi farið fram víða á höfuðborgarsvæðinu. Hann biðlar til fólks að fara varlega í asanum sem fylgir jólainnkaupum. „Þetta er oftast nær að viðkomandi sér að einstaklingur er að stimpla inn pin-númerið og fer ekki nægilega varlega. Hann kannski sér að viðkomandi er með peninga eða kannski áberandi skartgripi sem eru hangandi utan á viðkomandi,“ segir hann og bætir við: „Það eru brögð í tafli. Svo er náttúrulega þessi hópur sem við erum með í haldi er náttúrulega af báðum kynjum. Upphaflega sjáum við kannski bara par fyrir framan okkur. So kemur kannski skyndilega þriðji eða fjórði einstaklingurinn inn í og við vitum ekkert af honum.“ Íslendingar þægileg fórnarlömb Enn fleiri vasaþjófur gætu verið á kreiki og mikilvægt að gera lögreglu vart við. „Síðastliðin kannski tvö ár hefur þetta verið að dúkka upp mjög mikið hjá okkur. Við erum greinilega svolítið berskjölduð. Við Íslendingar erum smá öðruvísi við erum alltaf smá nálægt hvort öðru í öllu og fólk notfærir sér það.“ Lögreglumál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Greint var frá því í gær að þrír vasaþjófar hafi verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglu á gistiheimili í Laugarneshverfi í Reykjavík. Þau eru grunuð um að hafa stolið bæði úr verslunum og af fólki. Sömuleiðis greindi Lögreglan á Suðurnesjum frá því að þremur erlendum vasaþjófum hefði þegar verið vísað úr landi í morgun. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði að um tvo ólíka hópa vasaþjófa að ræða. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sakborningarnir í málinu verði sendir úr landi og að sóst verði eftir endurkomubanni. Þjófarnir eru af erlendum uppruna. „Við munum fram á gæsluvarðhald á viðkomandi einstkalingum. Á meðan við erum að rannsaka málið betur yfir helgina ná betur utan um það og síðan munum við væntanlega í kjölfarið fara með þau úr landi. Þetta er rétt um tugur brota sem við erum með til rannsóknar núna og við teljum að þau séu fleiri. Afkastamiklir þjófar Hann reiknar með enn fleiri tilkynningum frá verslunum á næstu dögum. „Þau voru nokkuð afkastamikil á meðan þau voru hérna. Þetta sneri ekki bara að þjófnaði í verslunum heldur líka að vasaþjófnaði. Þau voru greinilega að beina athyglinni að eldri borgurum.“ Þjófnaðurinn hafi farið fram víða á höfuðborgarsvæðinu. Hann biðlar til fólks að fara varlega í asanum sem fylgir jólainnkaupum. „Þetta er oftast nær að viðkomandi sér að einstaklingur er að stimpla inn pin-númerið og fer ekki nægilega varlega. Hann kannski sér að viðkomandi er með peninga eða kannski áberandi skartgripi sem eru hangandi utan á viðkomandi,“ segir hann og bætir við: „Það eru brögð í tafli. Svo er náttúrulega þessi hópur sem við erum með í haldi er náttúrulega af báðum kynjum. Upphaflega sjáum við kannski bara par fyrir framan okkur. So kemur kannski skyndilega þriðji eða fjórði einstaklingurinn inn í og við vitum ekkert af honum.“ Íslendingar þægileg fórnarlömb Enn fleiri vasaþjófur gætu verið á kreiki og mikilvægt að gera lögreglu vart við. „Síðastliðin kannski tvö ár hefur þetta verið að dúkka upp mjög mikið hjá okkur. Við erum greinilega svolítið berskjölduð. Við Íslendingar erum smá öðruvísi við erum alltaf smá nálægt hvort öðru í öllu og fólk notfærir sér það.“
Lögreglumál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira