Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Valur Páll Eiríksson skrifar 23. desember 2025 11:31 Brock Purdy var stórkostlegur í nótt. Vísir/Getty San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin. Þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni kláraðist með leik næturinnar. Hinn 44 ára gamli Rivers, sem tók skóna af hillunni til að spila með Colts á dögunum, átti fínasta leik. Kastaði fyrir tveimur snertimörkum og 277 stikum. En það dugði skammt. Philip Rivers was slinging it on primetime at age 44 👏23/35 passing277 yards2 touchdowns pic.twitter.com/FLzkGIywTe— NFL (@NFL) December 23, 2025 Brock Purdy, leikstjórnandi 49ers, óð á súðum og kastaði fyrir fimm snertimörkum í leiknum sem endaði 48-27 fyrir San Francisco. Purdy sýndi enn á ný að hann er á meðal betri leikstjórnanda deildarinnar og gaf fleiri sendingar fyrir snertimörkum í einum og sama leiknum en hann hefur gert á ferlinum hingað til. Eftir sigurinn er San Francisco öruggt í úrslitakeppnina, enda unnið 11 leiki en tapað fjórum í vetur. 49ers eru eitt þriggja liða úr sterkum NFC-vestur riðli sem fer í úrslitakeppnina, ásamt Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Career high five touchdowns for Brock Purdy 🔥SFvsIND on ESPNStream on @NFLPlus and ESPN App pic.twitter.com/xhMae1Jawk— NFL (@NFL) December 23, 2025 Sigurinn gerði hins vegar að verkum að þrjú lið í AFC-deildinni eru örugg í úrslitakeppnina. Jacksonville Jaguars, Los Angeles Chargers og Buffalo Bills eru öll komin áfram eftir tap Colts í nótt. Farið verður betur yfir leikinn, alla umferðina og stöðuna í NFL-deildinni í Lokasókninni á Sýn Sport klukkan 21:05 í kvöld. Línur að skýrast Tvö sæti eru laus í hvorri deild fyrir sig. Talið er líklegast að Pittsburgh Steelers og Houston Texans hirði síðustu tvö lausu sætin í AFC-deildinni þar sem minna en tíu prósent líkur eru á að Colts og Baltimore Ravens nái af þeim sætunum. Baráttan er harðari í NFC-deildinni þar sem fjögur lið berjast einnig um síðustu tvö lausu sætin. Carolina Panthers (8-7) leiða NFC-suður riðilinn en sigurlið hvers riðils fer áfram. Panthers unnu Tampa Bay Buccaneers (7-8) um helgina sem eru í sama riðli en þó eru talar 57 prósent líkur á að Tampa Bay hirði toppsætið af Panthers (43 prósent). Green Bay Packers eru þá komnir langleiðina með að tryggja sitt sæti (93 prósent) en Detroit Lions (7 prósent) eygja veika von eftir dýrkeypt tap um helgina fyrir Pittsburgh Steelers. NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni kláraðist með leik næturinnar. Hinn 44 ára gamli Rivers, sem tók skóna af hillunni til að spila með Colts á dögunum, átti fínasta leik. Kastaði fyrir tveimur snertimörkum og 277 stikum. En það dugði skammt. Philip Rivers was slinging it on primetime at age 44 👏23/35 passing277 yards2 touchdowns pic.twitter.com/FLzkGIywTe— NFL (@NFL) December 23, 2025 Brock Purdy, leikstjórnandi 49ers, óð á súðum og kastaði fyrir fimm snertimörkum í leiknum sem endaði 48-27 fyrir San Francisco. Purdy sýndi enn á ný að hann er á meðal betri leikstjórnanda deildarinnar og gaf fleiri sendingar fyrir snertimörkum í einum og sama leiknum en hann hefur gert á ferlinum hingað til. Eftir sigurinn er San Francisco öruggt í úrslitakeppnina, enda unnið 11 leiki en tapað fjórum í vetur. 49ers eru eitt þriggja liða úr sterkum NFC-vestur riðli sem fer í úrslitakeppnina, ásamt Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Career high five touchdowns for Brock Purdy 🔥SFvsIND on ESPNStream on @NFLPlus and ESPN App pic.twitter.com/xhMae1Jawk— NFL (@NFL) December 23, 2025 Sigurinn gerði hins vegar að verkum að þrjú lið í AFC-deildinni eru örugg í úrslitakeppnina. Jacksonville Jaguars, Los Angeles Chargers og Buffalo Bills eru öll komin áfram eftir tap Colts í nótt. Farið verður betur yfir leikinn, alla umferðina og stöðuna í NFL-deildinni í Lokasókninni á Sýn Sport klukkan 21:05 í kvöld. Línur að skýrast Tvö sæti eru laus í hvorri deild fyrir sig. Talið er líklegast að Pittsburgh Steelers og Houston Texans hirði síðustu tvö lausu sætin í AFC-deildinni þar sem minna en tíu prósent líkur eru á að Colts og Baltimore Ravens nái af þeim sætunum. Baráttan er harðari í NFC-deildinni þar sem fjögur lið berjast einnig um síðustu tvö lausu sætin. Carolina Panthers (8-7) leiða NFC-suður riðilinn en sigurlið hvers riðils fer áfram. Panthers unnu Tampa Bay Buccaneers (7-8) um helgina sem eru í sama riðli en þó eru talar 57 prósent líkur á að Tampa Bay hirði toppsætið af Panthers (43 prósent). Green Bay Packers eru þá komnir langleiðina með að tryggja sitt sæti (93 prósent) en Detroit Lions (7 prósent) eygja veika von eftir dýrkeypt tap um helgina fyrir Pittsburgh Steelers.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira