„Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. janúar 2026 07:28 Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur, Jens-Frederik Nielsen formaður landsstjórnar Grænlands og Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Forsætisráðuneytið Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er meðal þeirra norrænu leiðtoga sem lýst hafa yfir stuðningi við Grænland og Danmörku í framhaldi af enn einum ummælum Bandaríkjaforseta þar sem hann lýsir ósk sinni um að eignast Grænland. „Grænland er hluti af danska konungsríkinu. Ekkert um Grænland án Grænlands. Ísland stendur þétt með vinum sínum,“ skrifar Kristrún í færslu á Facebook í gærkvöldi, um leið og hún deilir mynd af sér með Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Jens-Frederik Nielsen, formanni grænlensku landstjórnarinnar. Í framhaldi af árás Bandaríkjanna á Venesúela um helgina, sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í viðtali við The Atlantic að Bandaríkin „þurfi“ að eignast Grænland. Áður hafði Katie Miller, eiginkona eins nánasta ráðgjafa Trump og fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi í ríkisstjórn hans, deilt mynd á samfélagsmiðlum af Grænlandi í búningi bandaríska fánans ásamt textanum „bráðum.“ Síðan hafa meðal annars Mette Frederiksen, Jens-Frederik Nielsen og sendiherra Danmerkur í Bandaríkjunum ítrekað að virða beri fullveldi danska konungsríkisins og friðhelgi landamæra Grænlands. Nú hefur Kristrún ásamt öðrum norrænum leiðtogum lýst yfir stuðningi við grannríkin. DR greinir frá því nú í morgun að Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, og Alexander Stubb, forseti Finnlands, hafi lýst yfir stuðningi við Danmörku. Færsla Kristrúnar virðist hafa farið fram hjá blaðamanni DR þar sem hennar er ekki getið í upptalningunni. Grænland Donald Trump Utanríkismál Danmörk Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fleiri fréttir Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Sjá meira
„Grænland er hluti af danska konungsríkinu. Ekkert um Grænland án Grænlands. Ísland stendur þétt með vinum sínum,“ skrifar Kristrún í færslu á Facebook í gærkvöldi, um leið og hún deilir mynd af sér með Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Jens-Frederik Nielsen, formanni grænlensku landstjórnarinnar. Í framhaldi af árás Bandaríkjanna á Venesúela um helgina, sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í viðtali við The Atlantic að Bandaríkin „þurfi“ að eignast Grænland. Áður hafði Katie Miller, eiginkona eins nánasta ráðgjafa Trump og fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi í ríkisstjórn hans, deilt mynd á samfélagsmiðlum af Grænlandi í búningi bandaríska fánans ásamt textanum „bráðum.“ Síðan hafa meðal annars Mette Frederiksen, Jens-Frederik Nielsen og sendiherra Danmerkur í Bandaríkjunum ítrekað að virða beri fullveldi danska konungsríkisins og friðhelgi landamæra Grænlands. Nú hefur Kristrún ásamt öðrum norrænum leiðtogum lýst yfir stuðningi við grannríkin. DR greinir frá því nú í morgun að Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, og Alexander Stubb, forseti Finnlands, hafi lýst yfir stuðningi við Danmörku. Færsla Kristrúnar virðist hafa farið fram hjá blaðamanni DR þar sem hennar er ekki getið í upptalningunni.
Grænland Donald Trump Utanríkismál Danmörk Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fleiri fréttir Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Sjá meira