Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2026 09:30 Gögnin sýna að Sigurðar Péturssonar er sárt saknað þegar hans nýtur ekki við. Sýn Sport „Það er erfitt að fíla ekki Sigga,“ sagði Hlynur Bæringsson í Bónus Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Þar barst talið að Sigurði Péturssyni sem tölurnar sýna að er nær ómissandi fyrir lið Álftaness. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Umræða um Sigurð Péturs Eins og bent var á í Körfuboltakvöldi í gær þá hefur Álftanes tapað öllum leikjum sínum í vetur þegar Sigurður er ekki með. Hann var frá keppni hluta nóvember og í desember, í mikilli taphrinu sem endaði með því að þjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sagði starfi sínu lausu. Sigurður var hins vegar með í fyrsta leik á nýju ári, í 110-75 sigri gegn Ármanni, og skoraði þar tíu stig á því korteri sem hann spilaði. Orkan sem af honum stafar heillaði menn: „Hann er alltaf á fullu. Ef hann er mögulega heill þá er hann bara í botni,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni Pálsson sýndi þá áhugaverða tölfræði um Sigurð og benti á að það skipti greinilega miklu máli fyrir Álftnesinga að hafa hann inni á vellinum. „Hann keyrir upp tempóið sem þá vantar svolítið. Það var svo sem ekkert að marka þennan leik en það er ofboðslega mikilvægt fyrir þá að hafa hann til að breyta aðeins hraðanum í leiknum. Þeir fengu hann líka til þess. Fjarvera hans litaði þetta slæma gengi hjá þeim. Gegn þessum erfiðu liðum þá hefðu þeir þurft hann,“ sagði Hlynur. Bónus-deild karla UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Umræða um Sigurð Péturs Eins og bent var á í Körfuboltakvöldi í gær þá hefur Álftanes tapað öllum leikjum sínum í vetur þegar Sigurður er ekki með. Hann var frá keppni hluta nóvember og í desember, í mikilli taphrinu sem endaði með því að þjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sagði starfi sínu lausu. Sigurður var hins vegar með í fyrsta leik á nýju ári, í 110-75 sigri gegn Ármanni, og skoraði þar tíu stig á því korteri sem hann spilaði. Orkan sem af honum stafar heillaði menn: „Hann er alltaf á fullu. Ef hann er mögulega heill þá er hann bara í botni,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni Pálsson sýndi þá áhugaverða tölfræði um Sigurð og benti á að það skipti greinilega miklu máli fyrir Álftnesinga að hafa hann inni á vellinum. „Hann keyrir upp tempóið sem þá vantar svolítið. Það var svo sem ekkert að marka þennan leik en það er ofboðslega mikilvægt fyrir þá að hafa hann til að breyta aðeins hraðanum í leiknum. Þeir fengu hann líka til þess. Fjarvera hans litaði þetta slæma gengi hjá þeim. Gegn þessum erfiðu liðum þá hefðu þeir þurft hann,“ sagði Hlynur.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira