Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sindri Sverrisson skrifar 10. janúar 2026 20:57 Mohamed Salah með boltann í slagnum við Fílabeinsströndina í kvöld. GEtty/Ulrik Pedersen Mohamed Salah er skrefi nær því að vinna sinn fyrsta meistaratitil með Egyptalandi, eftir að liðið sló Fílabeinsströndina út í spennuleik á Afríkumótinu í kvöld. Egyptar unnu 3-2 sigur og komust þar með áfram í undanúrslitin þar sem þeir mæta Senegal á miðvikudagskvöld. Manchester City-maðurinn Omar Marmoush kom Egyptum yfir strax á fjórðu mínútu, eftir stungusendingu, og eftir hornspyrnu Mohamed Salah jók Rami Rabia muninn með hörkuskalla á 32. mínútu. Fílabeinsströndin náði þó að minnka muninn fyrir hálfleik með sjálfsmarki. Salah skoraði svo sjálfur á 52. mínútu og jók muninn í tvö mörk á nýjan leik, og það dugði því skammt að Guéla Doué næði að skora annað mark Fílabeinsstrandarinnar á 73. mínútu. Í undanúrslitunum á miðvikudag mætast Senegal og Egyptaland, og svo Nígería og Marokkó sem er á heimavelli á mótinu. Leikurinn um brons verður svo 17. janúar og úrslitaleikurinn degi síðar, svo leikmenn þessara fjögurra liða eru ekki á heimleið til sinna félagsliða fyrr en eftir viku. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Egyptar unnu 3-2 sigur og komust þar með áfram í undanúrslitin þar sem þeir mæta Senegal á miðvikudagskvöld. Manchester City-maðurinn Omar Marmoush kom Egyptum yfir strax á fjórðu mínútu, eftir stungusendingu, og eftir hornspyrnu Mohamed Salah jók Rami Rabia muninn með hörkuskalla á 32. mínútu. Fílabeinsströndin náði þó að minnka muninn fyrir hálfleik með sjálfsmarki. Salah skoraði svo sjálfur á 52. mínútu og jók muninn í tvö mörk á nýjan leik, og það dugði því skammt að Guéla Doué næði að skora annað mark Fílabeinsstrandarinnar á 73. mínútu. Í undanúrslitunum á miðvikudag mætast Senegal og Egyptaland, og svo Nígería og Marokkó sem er á heimavelli á mótinu. Leikurinn um brons verður svo 17. janúar og úrslitaleikurinn degi síðar, svo leikmenn þessara fjögurra liða eru ekki á heimleið til sinna félagsliða fyrr en eftir viku.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira