Hvasst syðst á landinu Jón Þór Stefánsson skrifar 24. janúar 2026 09:02 Myndin er úr safni. Vísir/Anton Brink Víðáttumikið hæðarsvæði norðan við landið, sem teygir sig frá Grænlandi yfir til Skandinavíu, gerir það að verkum að lægðir komast ekki hina algengu leið til norðurs. Þar af leiðandi þrýsta lægðirnar sunnanlands á móti hæðinni. Því má búast við allhvössum eða hvössum vindi allra syðst á landinu en mun hægari vindi annars staðar. Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar. Skúrir eða él á stangli suðaustantil og á sunnanverðum Austfjörðum verður megin uppistaðan í þeirri úrkomu sem fellur næstur daga. Einhver minniháttar él verða á annesjum fyrir norðan og norðantil á Vestfjörðum, en yfirleitt þurrt og bjart veður í öðrum landshlutum, einkum þú við Faxaflóa og Breiðafjörð. Heldur lækkandi hitastig verður næstu daga. Búist er við því að þetta veðurlag verði fram yfir helgi hið minnsta. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag og þriðjudag:Austan 8-15 m/s, en 15-20 syðst. Él eða slydduél um landið austanvert og á Vestfjörðum, annars þurrt að mestu. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost norðantil.Á miðvikudag:Austan og norðaustan 5-13, en 13-18 við suðausturströndina. Bjartviðri vestanlands, en él austantil. Hiti um eða undir frostmarki.Á fimmtudag:Norðaustanátt og snjókoma eða rigning með köflum, einkum austanlands. Heldur hlýnandi.Á föstudag:Norðaustanátt og stöku él, en léttskýjað suðvestanlands. Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira
Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar. Skúrir eða él á stangli suðaustantil og á sunnanverðum Austfjörðum verður megin uppistaðan í þeirri úrkomu sem fellur næstur daga. Einhver minniháttar él verða á annesjum fyrir norðan og norðantil á Vestfjörðum, en yfirleitt þurrt og bjart veður í öðrum landshlutum, einkum þú við Faxaflóa og Breiðafjörð. Heldur lækkandi hitastig verður næstu daga. Búist er við því að þetta veðurlag verði fram yfir helgi hið minnsta. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag og þriðjudag:Austan 8-15 m/s, en 15-20 syðst. Él eða slydduél um landið austanvert og á Vestfjörðum, annars þurrt að mestu. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost norðantil.Á miðvikudag:Austan og norðaustan 5-13, en 13-18 við suðausturströndina. Bjartviðri vestanlands, en él austantil. Hiti um eða undir frostmarki.Á fimmtudag:Norðaustanátt og snjókoma eða rigning með köflum, einkum austanlands. Heldur hlýnandi.Á föstudag:Norðaustanátt og stöku él, en léttskýjað suðvestanlands.
Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Sjá meira