Handbolti

EM-Pallborðið: Rýnt í mögu­leika Ís­lands gegn Dan­mörku

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Ísland og Danmörk mætast í undanúrslitum EM í handbolta. Pallborðið hitar upp fyrir leik.
Ísland og Danmörk mætast í undanúrslitum EM í handbolta. Pallborðið hitar upp fyrir leik. VÍSIR/ÍVAR

Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spá í spilin í Pallborðinu á Vísi.

Stefán Árni Pálsson stýrir umræðum, fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhann Gunnar Einarsson og þjálfarinn Einar Jónsson veita sitt sérfræðiálit.

Þá verða Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson í beinni frá Herning í Danmörku, þar sem leikurinn í kvöld fer fram.

Pallborðið hefst um klukkan 14:00. 

Beina útsendingu má finna hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×