Fleiri fréttir Enginn ræður við innköstin Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn. 7.4.2018 08:00 Upphitun: City verður meistari með sigri Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2018 06:00 Guardiola boðið að kaupa Pogba í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að honum hafi verið boðið að kaupa Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United í janúar. 6.4.2018 21:30 Aron Einar náði í tvær vítaspyrnur í dramatísku tapi Cardiff misnotaði tvær vítaspyrnur í uppbótartíma og þurfti því að sætta sig við tap í toppslag ensku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. 6.4.2018 20:51 Salah gæti misst af grannaslagnum Ekki er víst að Egyptinn Mohamed Salah verði með Liverpool í grannaslagnum gegn Everton á morgun. 6.4.2018 20:15 Segir það blessun í dulargervi að Coutinho yfirgaf Liverpool Liverpool-menn vildu ólmir halda Philippe Coutinho en þeir sakna hans ekki mikið þessa dagana. 6.4.2018 19:30 Rúnar og félagar náðu í sigur Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2018 18:59 Freyr: Erfiður leikur að spila en hugarfarið var frábært Ísland situr á toppi riðils 5 í undankeppni HM 2019 í fótbolta kvenna eftir 2-0 sigur á Slóveníu ytra í dag. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk Íslands í dag. 6.4.2018 17:36 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-2 | Tvö mörk í fyrri hálfleik komu stelpunum okkar á toppinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið í toppsætið í sínum riðli í undankeppni HM 2019 eftir 2-0 útisigur í Slóveníu. Með sigrinum komust íslenska stelpurnar upp fyrir Þýskaland og í efsta sæti riðilsins. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörkin sem komu bæði í fyrri hálfleik eftir löng innköst frá Sif Atladóttur. 6.4.2018 16:45 Selma Sól byrjar á móti Slóveníu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Slóveníu í undankeppni kvenna í fótbolta. 6.4.2018 13:54 Ætlum að vera í bílstjórasætinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir til leiks á ný í undankeppni HM í dag þegar liðið mætir Slóveníu ytra. 6.4.2018 10:30 Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. 6.4.2018 10:00 Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6.4.2018 09:30 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6.4.2018 06:00 Fimm mörk í fyrri hálfleik á Emirates │ Sjáðu mörkin Arsenal er í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við CSKA Moskvu í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á Emirates vellinum. 5.4.2018 22:15 Stuðningsmenn réðust á eigin leikmann Stuðningsmenn ítalska félagsins Bologna réðust á leikmann liðsins, Blerim Dzemaili, þegar hann var á leið heim af æfingu í dag. 5.4.2018 22:00 KSÍ og FIFA auglýsa í sameiningu eftir starfsmanni Hefur þig dreymt um að vera bæði starfsmaður KSÍ og FIFA. Ef svo er þá er tækifærið núna. 5.4.2018 21:00 Hjörtur sló Eggert úr bikarnum Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld. 5.4.2018 19:05 Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. 5.4.2018 16:30 Liverpool fær ekki refsingu fyrr en eftir tímabilið Stóra rútumálið fyrir fram Anfield-leikvanginn í Liverpool í gærkvöldi mun ekki hafa nein áhrif á Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 5.4.2018 15:51 Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. 5.4.2018 14:37 Mjólkurbikarinn snýr aftur Bikarkeppni KSÍ mun heita Mjólkurbikarinn næsta árið að minnsta kosti og snýr því MS aftur sem kostandi á keppninni. 5.4.2018 14:32 Sterling hefur enn ekki náð að gera neitt á móti sínu gamla félagi Raheem Sterling líður ekki vel í leikjunum á móti Liverpool þar sem gamlir aðdáendur láta hann heyra það við hvert tækifæri. 5.4.2018 12:30 Sérfræðingur BBC um Liverpool á móti City: Réðust á þá eins og býflugnahópur Liverpool er komið í frábæra stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur í fyrri leiknum á móti Manchester City á Anfield í gær. 5.4.2018 12:00 Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5.4.2018 11:12 Manchester City og Tinder í samstarf Kannski ekki besti dagurinn til að tilkynna samstarf við Manchester City en forráðamenn Tinder létu samt vaða í morgun. 5.4.2018 10:30 Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. 5.4.2018 09:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5.4.2018 07:00 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 22:30 Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4.4.2018 22:00 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4.4.2018 21:30 Rómverjar sjálfum sér verstir │ Tvö sjálfsmörk gegn Barcelona Tvö sjálfsmörk frá Roma sitt hvoru meginn við hálfleikinn gerðu Barcelona auðvelt fyrir þegar liðin mættust í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nývangi í kvöld. 4.4.2018 20:45 Þrjú mörk á hálftíma kláruðu City Þrjú mörk á þrjátíu mínútum dugðu Liverpool til sigurs gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sem fram fór á Anfield í kvöld. 4.4.2018 20:45 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 18:43 Dönsk landsliðsstjarna fékk lungnabólgu á Algarve mótinu Það var ekki eins gott veður og oft áður þegar Algarve mótið fór fram í Portúgal á dögunum. Það fengu íslensku landsliðskonurnar að kynnast en líka þær dönsku. 4.4.2018 17:15 Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. 4.4.2018 16:45 Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. 4.4.2018 14:55 Guardiola lofar sóknarbolta á Anfield í kvöld Það stefnir í skemmtilegt kvöld á Anfield í Liverpool en tvö sókndjörfustu lið enska boltans mætast þá á stóra sviðinu. 4.4.2018 14:00 Ray Wilkins er látinn | Eiður Smári og fleiri minnast hans á Twitter Fyrrverandi landsliðsmaður Englands er allur 61 árs að aldri. 4.4.2018 13:25 Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. 4.4.2018 11:30 Æfingavöllur stelpnanna illa farinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn. 4.4.2018 10:45 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4.4.2018 10:00 Umboðsmenn fengu tæpa 30 milljarða króna frá ensku liðunum Umboðsmenn knattspyrnumanna græða á tá og fingri eins og sést best á greiðslum til þeirra frá úrvalsdeildarfélögum á síðasta ári. 4.4.2018 09:30 Birkir maður leiksins í gær │ „Var mark Ronaldo eins gott og Birkis? Nei“ Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. 4.4.2018 07:00 Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. 4.4.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn ræður við innköstin Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn. 7.4.2018 08:00
Upphitun: City verður meistari með sigri Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2018 06:00
Guardiola boðið að kaupa Pogba í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að honum hafi verið boðið að kaupa Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United í janúar. 6.4.2018 21:30
Aron Einar náði í tvær vítaspyrnur í dramatísku tapi Cardiff misnotaði tvær vítaspyrnur í uppbótartíma og þurfti því að sætta sig við tap í toppslag ensku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. 6.4.2018 20:51
Salah gæti misst af grannaslagnum Ekki er víst að Egyptinn Mohamed Salah verði með Liverpool í grannaslagnum gegn Everton á morgun. 6.4.2018 20:15
Segir það blessun í dulargervi að Coutinho yfirgaf Liverpool Liverpool-menn vildu ólmir halda Philippe Coutinho en þeir sakna hans ekki mikið þessa dagana. 6.4.2018 19:30
Rúnar og félagar náðu í sigur Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2018 18:59
Freyr: Erfiður leikur að spila en hugarfarið var frábært Ísland situr á toppi riðils 5 í undankeppni HM 2019 í fótbolta kvenna eftir 2-0 sigur á Slóveníu ytra í dag. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk Íslands í dag. 6.4.2018 17:36
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-2 | Tvö mörk í fyrri hálfleik komu stelpunum okkar á toppinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið í toppsætið í sínum riðli í undankeppni HM 2019 eftir 2-0 útisigur í Slóveníu. Með sigrinum komust íslenska stelpurnar upp fyrir Þýskaland og í efsta sæti riðilsins. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörkin sem komu bæði í fyrri hálfleik eftir löng innköst frá Sif Atladóttur. 6.4.2018 16:45
Selma Sól byrjar á móti Slóveníu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Slóveníu í undankeppni kvenna í fótbolta. 6.4.2018 13:54
Ætlum að vera í bílstjórasætinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir til leiks á ný í undankeppni HM í dag þegar liðið mætir Slóveníu ytra. 6.4.2018 10:30
Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. 6.4.2018 10:00
Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6.4.2018 09:30
Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6.4.2018 06:00
Fimm mörk í fyrri hálfleik á Emirates │ Sjáðu mörkin Arsenal er í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við CSKA Moskvu í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á Emirates vellinum. 5.4.2018 22:15
Stuðningsmenn réðust á eigin leikmann Stuðningsmenn ítalska félagsins Bologna réðust á leikmann liðsins, Blerim Dzemaili, þegar hann var á leið heim af æfingu í dag. 5.4.2018 22:00
KSÍ og FIFA auglýsa í sameiningu eftir starfsmanni Hefur þig dreymt um að vera bæði starfsmaður KSÍ og FIFA. Ef svo er þá er tækifærið núna. 5.4.2018 21:00
Hjörtur sló Eggert úr bikarnum Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld. 5.4.2018 19:05
Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. 5.4.2018 16:30
Liverpool fær ekki refsingu fyrr en eftir tímabilið Stóra rútumálið fyrir fram Anfield-leikvanginn í Liverpool í gærkvöldi mun ekki hafa nein áhrif á Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 5.4.2018 15:51
Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. 5.4.2018 14:37
Mjólkurbikarinn snýr aftur Bikarkeppni KSÍ mun heita Mjólkurbikarinn næsta árið að minnsta kosti og snýr því MS aftur sem kostandi á keppninni. 5.4.2018 14:32
Sterling hefur enn ekki náð að gera neitt á móti sínu gamla félagi Raheem Sterling líður ekki vel í leikjunum á móti Liverpool þar sem gamlir aðdáendur láta hann heyra það við hvert tækifæri. 5.4.2018 12:30
Sérfræðingur BBC um Liverpool á móti City: Réðust á þá eins og býflugnahópur Liverpool er komið í frábæra stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur í fyrri leiknum á móti Manchester City á Anfield í gær. 5.4.2018 12:00
Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5.4.2018 11:12
Manchester City og Tinder í samstarf Kannski ekki besti dagurinn til að tilkynna samstarf við Manchester City en forráðamenn Tinder létu samt vaða í morgun. 5.4.2018 10:30
Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. 5.4.2018 09:30
76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5.4.2018 07:00
Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 22:30
Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4.4.2018 22:00
Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4.4.2018 21:30
Rómverjar sjálfum sér verstir │ Tvö sjálfsmörk gegn Barcelona Tvö sjálfsmörk frá Roma sitt hvoru meginn við hálfleikinn gerðu Barcelona auðvelt fyrir þegar liðin mættust í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nývangi í kvöld. 4.4.2018 20:45
Þrjú mörk á hálftíma kláruðu City Þrjú mörk á þrjátíu mínútum dugðu Liverpool til sigurs gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sem fram fór á Anfield í kvöld. 4.4.2018 20:45
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 18:43
Dönsk landsliðsstjarna fékk lungnabólgu á Algarve mótinu Það var ekki eins gott veður og oft áður þegar Algarve mótið fór fram í Portúgal á dögunum. Það fengu íslensku landsliðskonurnar að kynnast en líka þær dönsku. 4.4.2018 17:15
Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. 4.4.2018 16:45
Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. 4.4.2018 14:55
Guardiola lofar sóknarbolta á Anfield í kvöld Það stefnir í skemmtilegt kvöld á Anfield í Liverpool en tvö sókndjörfustu lið enska boltans mætast þá á stóra sviðinu. 4.4.2018 14:00
Ray Wilkins er látinn | Eiður Smári og fleiri minnast hans á Twitter Fyrrverandi landsliðsmaður Englands er allur 61 árs að aldri. 4.4.2018 13:25
Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. 4.4.2018 11:30
Æfingavöllur stelpnanna illa farinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn. 4.4.2018 10:45
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4.4.2018 10:00
Umboðsmenn fengu tæpa 30 milljarða króna frá ensku liðunum Umboðsmenn knattspyrnumanna græða á tá og fingri eins og sést best á greiðslum til þeirra frá úrvalsdeildarfélögum á síðasta ári. 4.4.2018 09:30
Birkir maður leiksins í gær │ „Var mark Ronaldo eins gott og Birkis? Nei“ Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. 4.4.2018 07:00
Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. 4.4.2018 06:00