Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2018 11:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira