Fleiri fréttir

Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech

Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar.

Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands

Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni.

Yaya aftur til Grikklands

Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld.

Mourinho hrósar stuðningsmönnum United

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag.

Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2

Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Albert með stoðsendingu í tapi

Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekk AZ Alkmaar í er liðið heimsótti Heracles og kom hann inn á þegar rúmlega hálftími var eftir. Albert nýtti innkomu sína vel en átti stoðsendingu í öðru marki Alkmaar.

Paul Scholes spilaði í 11. deildinni

Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær.

Sjá næstu 50 fréttir