Fleiri fréttir Diego Costa spilar ekki Englandsleikinn af persónulegum ástæðum Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. 3.9.2018 19:00 Salah, Mané og Firmino ekki fæddir þegar Liverpool byrjaði síðast svona vel Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir með fullt hús og markatöluna 9-1. Þetta er besta byrjun félagsins síðan haustið 1990. 3.9.2018 18:30 Yfirlýsing frá Valsmönnum: „Áhyggjuefni að KSÍ hafi sýnt slíkt dómgreindarleysi“ Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar í fjölmiðlum í dag. Í yfirlýsingunni lýsa Valsmenn yfir áhyggjum af dómgreindarleysi KSÍ. 3.9.2018 17:43 Henderson framlengir við Liverpool Fyrirliði Liverpool, Jordan Henderson, skrifaði skælbrosandi undir nýjan samning við félagið í dag. 3.9.2018 16:19 Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar. 3.9.2018 16:00 Cristiano Ronaldo yngri byrjar miklu betur hjá Juventus en pabbinn Cristiano Ronaldo er búinn að spila þrjá leiki með Juventus í Seríu A án þess að ná að skora. Allt aðra sögu er að segja af átta ára stráknum hans. 3.9.2018 15:30 Messan: Hverjir eiga að vera miðverðir Manchester United liðsins? Mikil umræða hefur verið um vandamál Manchester United í miðri vörninni ekki síst eftir að liðið fékk á sig sex mörk í tveimur leikjum. 3.9.2018 15:00 Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða liðsins. 3.9.2018 14:30 Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 3.9.2018 14:00 Landsliðskona kastaði upp eftir Þýskalandsleikinn Íslensku stelpurnar keyrðu sig algjörlega út í leiknum mikilvæga á móti Þýskalandi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 3.9.2018 13:30 Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3.9.2018 13:05 Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. 3.9.2018 12:30 Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. 3.9.2018 12:00 Ronaldo búinn að kaupa meirihluta í Real Valladolid Ronaldo hefur keypt upp 51 prósent eignarhluta í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Valladolid. 3.9.2018 11:30 Formaður dómaranefndar KSÍ: Alvarlegar ásakanir hjá Ólafi Formaður dómararnefndar KSÍ, Kristinn Jakobsson, segir eðlilegt að framkvæmdastjóri KSÍ skoði umdeild ummæli Íslandsmeistara Vals frá því í gær. 3.9.2018 11:00 Hjörvar um mistök Alisson: Ef þú ætlar að gera stór mistök veldu þá réttu augnablikin Messan tók fyrir markið sem Liverpool fékk á sig á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 3.9.2018 10:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3.9.2018 10:00 Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Åge Hareide þjálfar ekki varaliðið sem danska sambandið þarf að setja saman. 3.9.2018 09:00 Sjáðu mörkin hjá Lukaku og allt það besta frá helginni í enska boltanum Dramatík í Cardiff, United aftur á sigurbraut og Watford hættir ekki að vinna. 3.9.2018 08:30 Þrettán ára strákur lést eftir samstuð í fótboltaleik Mikil sorg er í hollenska knattspyrnusamfélaginu eftir að skelfilegt slys í unglingaleik kostaði þrettán ára strák lífið. 3.9.2018 08:00 Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni. 3.9.2018 07:30 Slösuðust eftir að hafa reynt að troða sér inn á grannaslaginn í Skotlandi Það voru mikil læti er Celtic og Rangers mættust í gær en oftast er mikill hiti þegar þessi lið mætast, bæði utan vallar og innan. 3.9.2018 07:00 Mourinho: Ronaldo aldrei möguleiki fyrir United Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það hafi aldrei verið möguleiki fyrir United að fá Cristiano Ronaldo aftur til félgasins. 3.9.2018 06:00 Stones blöskraði meðferðin á Sterling John Stones, varnarmaður Man. City og enska landsliðsins, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk á HM hafi verið mjög svo óvæginn. 2.9.2018 23:30 Yaya aftur til Grikklands Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld. 2.9.2018 22:45 Mourinho hrósar stuðningsmönnum United Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag. 2.9.2018 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 4-0 | FH burstaði KR FH rúllaði yfir KR er liðin mættust í Kaplakrikanum í kvöld. 2.9.2018 20:45 Hvert mark FH á móti KR í kvöld var í raun tveggja marka virði FH-ingar unnu 4-0 sigur á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en það er eins og þeir hafi unnið Vesturbæinga 8-0. 2.9.2018 20:30 Davíð Þór: Á svona degi eru fá lið sem standast okkur snúning Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH var kampakátur eftir sigur FH á KR í kvöld. 2.9.2018 19:55 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2.9.2018 18:30 Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin í Inkasso-deild karla, HK og ÍA, en Ólsarar unnu 2-0 sigur á Þór á heimavelli í dag. 2.9.2018 18:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 1-1 | Blikarnir búnir að missa af lestinni Breiðablik og Grindavík skildu jöfn á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur framan af en það hitnaði í kolunum undir lokin og hefðu bæði lið getað stolið sigrinum. 2.9.2018 17:45 Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2.9.2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2.9.2018 17:30 Sigurganga Watford heldur áfram er liðið hafði betur gegn Tottenham Watford er með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Vicarage Road í dag. 2.9.2018 17:00 Tvö mörk, vítaklúður og rautt spjald er United komst aftur á sigurbraut Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur á Burnley á Turf Moor. Sigurinn var mikilvægur fyrir United eftir erfiða byrjun. 2.9.2018 17:00 Umfjöllun: ÍBV - Víkingur 1-1 | Liðin skiptu stigunum á milli sín í Eyjum Bæði lið þurfa því enn að óttast fall. 2.9.2018 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjarnan með mikilvægan sigur Stjörnumenn komu vel til baka til að ná í stigin þrjú. 2.9.2018 16:30 Arnór Ingvi vann Íslendingaslaginn við Kristján Flóka Arnór Ingvi Traustason og Kristján Flóki Finnbogason spiluðu báðir allan leikinn er liðin þeirra mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 2.9.2018 15:30 Albert með stoðsendingu í tapi Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekk AZ Alkmaar í er liðið heimsótti Heracles og kom hann inn á þegar rúmlega hálftími var eftir. Albert nýtti innkomu sína vel en átti stoðsendingu í öðru marki Alkmaar. 2.9.2018 14:52 Arsenal náði í stigin þrjú í Wales eftir fjörugan leik Arsenal heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í dag og úr var bráðfjörugur leikur. 2.9.2018 14:30 Celtic vann Rangers í fyrsta nágrannaslag Gerrard Celtic vann erkifjendur sína í Rangers í dag, 1-0. Steven Gerrard, stjóri Rangers var að stýra sínum fyrsta nágrannaslag. 2.9.2018 12:58 Danska landsliðið í hættu á að fá bann frá UEFA Svo gæti farið að danska karlalandsliðið í fótbolta verði sett í bann af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA vegna deilna á milli knattspyrnusambands Danmerkur og leikmanna landsliðsins. 2.9.2018 12:30 Paul Scholes spilaði í 11. deildinni Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær. 2.9.2018 12:00 Sjáðu mistök Alisson, glæsimark Walker og öll hin mörkin í enska boltanum Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum frá því í gær. Þar á meðal eru ótrúleg mistök Alisson, markvarðar Liverpool og glæsimark Kyle Walker en hann skoraði sigurmark Manchester City. 2.9.2018 10:25 Sjá næstu 50 fréttir
Diego Costa spilar ekki Englandsleikinn af persónulegum ástæðum Diego Costa mun ekki snúa aftur til Lundúna á laugardaginn kemur eins og búist var við. 3.9.2018 19:00
Salah, Mané og Firmino ekki fæddir þegar Liverpool byrjaði síðast svona vel Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir með fullt hús og markatöluna 9-1. Þetta er besta byrjun félagsins síðan haustið 1990. 3.9.2018 18:30
Yfirlýsing frá Valsmönnum: „Áhyggjuefni að KSÍ hafi sýnt slíkt dómgreindarleysi“ Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar í fjölmiðlum í dag. Í yfirlýsingunni lýsa Valsmenn yfir áhyggjum af dómgreindarleysi KSÍ. 3.9.2018 17:43
Henderson framlengir við Liverpool Fyrirliði Liverpool, Jordan Henderson, skrifaði skælbrosandi undir nýjan samning við félagið í dag. 3.9.2018 16:19
Messan: Emery er að biðja um of mikið frá Cech Strákarnir í Messunni ræddu um markvarðarmálin hjá Arsenal í þætti gærdagsins en Bernd Leno hefur mátt gera sér það að góðu að horfa á leiki Arsenal frá bekknum í upphafi leiktíðar. 3.9.2018 16:00
Cristiano Ronaldo yngri byrjar miklu betur hjá Juventus en pabbinn Cristiano Ronaldo er búinn að spila þrjá leiki með Juventus í Seríu A án þess að ná að skora. Allt aðra sögu er að segja af átta ára stráknum hans. 3.9.2018 15:30
Messan: Hverjir eiga að vera miðverðir Manchester United liðsins? Mikil umræða hefur verið um vandamál Manchester United í miðri vörninni ekki síst eftir að liðið fékk á sig sex mörk í tveimur leikjum. 3.9.2018 15:00
Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða liðsins. 3.9.2018 14:30
Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 3.9.2018 14:00
Landsliðskona kastaði upp eftir Þýskalandsleikinn Íslensku stelpurnar keyrðu sig algjörlega út í leiknum mikilvæga á móti Þýskalandi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 3.9.2018 13:30
Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3.9.2018 13:05
Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. 3.9.2018 12:30
Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. 3.9.2018 12:00
Ronaldo búinn að kaupa meirihluta í Real Valladolid Ronaldo hefur keypt upp 51 prósent eignarhluta í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Valladolid. 3.9.2018 11:30
Formaður dómaranefndar KSÍ: Alvarlegar ásakanir hjá Ólafi Formaður dómararnefndar KSÍ, Kristinn Jakobsson, segir eðlilegt að framkvæmdastjóri KSÍ skoði umdeild ummæli Íslandsmeistara Vals frá því í gær. 3.9.2018 11:00
Hjörvar um mistök Alisson: Ef þú ætlar að gera stór mistök veldu þá réttu augnablikin Messan tók fyrir markið sem Liverpool fékk á sig á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 3.9.2018 10:30
Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3.9.2018 10:00
Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Åge Hareide þjálfar ekki varaliðið sem danska sambandið þarf að setja saman. 3.9.2018 09:00
Sjáðu mörkin hjá Lukaku og allt það besta frá helginni í enska boltanum Dramatík í Cardiff, United aftur á sigurbraut og Watford hættir ekki að vinna. 3.9.2018 08:30
Þrettán ára strákur lést eftir samstuð í fótboltaleik Mikil sorg er í hollenska knattspyrnusamfélaginu eftir að skelfilegt slys í unglingaleik kostaði þrettán ára strák lífið. 3.9.2018 08:00
Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni. 3.9.2018 07:30
Slösuðust eftir að hafa reynt að troða sér inn á grannaslaginn í Skotlandi Það voru mikil læti er Celtic og Rangers mættust í gær en oftast er mikill hiti þegar þessi lið mætast, bæði utan vallar og innan. 3.9.2018 07:00
Mourinho: Ronaldo aldrei möguleiki fyrir United Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það hafi aldrei verið möguleiki fyrir United að fá Cristiano Ronaldo aftur til félgasins. 3.9.2018 06:00
Stones blöskraði meðferðin á Sterling John Stones, varnarmaður Man. City og enska landsliðsins, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk á HM hafi verið mjög svo óvæginn. 2.9.2018 23:30
Yaya aftur til Grikklands Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld. 2.9.2018 22:45
Mourinho hrósar stuðningsmönnum United Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag. 2.9.2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 4-0 | FH burstaði KR FH rúllaði yfir KR er liðin mættust í Kaplakrikanum í kvöld. 2.9.2018 20:45
Hvert mark FH á móti KR í kvöld var í raun tveggja marka virði FH-ingar unnu 4-0 sigur á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en það er eins og þeir hafi unnið Vesturbæinga 8-0. 2.9.2018 20:30
Davíð Þór: Á svona degi eru fá lið sem standast okkur snúning Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH var kampakátur eftir sigur FH á KR í kvöld. 2.9.2018 19:55
Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2.9.2018 18:30
Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin í Inkasso-deild karla, HK og ÍA, en Ólsarar unnu 2-0 sigur á Þór á heimavelli í dag. 2.9.2018 18:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 1-1 | Blikarnir búnir að missa af lestinni Breiðablik og Grindavík skildu jöfn á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur framan af en það hitnaði í kolunum undir lokin og hefðu bæði lið getað stolið sigrinum. 2.9.2018 17:45
Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2.9.2018 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2.9.2018 17:30
Sigurganga Watford heldur áfram er liðið hafði betur gegn Tottenham Watford er með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Vicarage Road í dag. 2.9.2018 17:00
Tvö mörk, vítaklúður og rautt spjald er United komst aftur á sigurbraut Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur á Burnley á Turf Moor. Sigurinn var mikilvægur fyrir United eftir erfiða byrjun. 2.9.2018 17:00
Umfjöllun: ÍBV - Víkingur 1-1 | Liðin skiptu stigunum á milli sín í Eyjum Bæði lið þurfa því enn að óttast fall. 2.9.2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjarnan með mikilvægan sigur Stjörnumenn komu vel til baka til að ná í stigin þrjú. 2.9.2018 16:30
Arnór Ingvi vann Íslendingaslaginn við Kristján Flóka Arnór Ingvi Traustason og Kristján Flóki Finnbogason spiluðu báðir allan leikinn er liðin þeirra mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 2.9.2018 15:30
Albert með stoðsendingu í tapi Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekk AZ Alkmaar í er liðið heimsótti Heracles og kom hann inn á þegar rúmlega hálftími var eftir. Albert nýtti innkomu sína vel en átti stoðsendingu í öðru marki Alkmaar. 2.9.2018 14:52
Arsenal náði í stigin þrjú í Wales eftir fjörugan leik Arsenal heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í dag og úr var bráðfjörugur leikur. 2.9.2018 14:30
Celtic vann Rangers í fyrsta nágrannaslag Gerrard Celtic vann erkifjendur sína í Rangers í dag, 1-0. Steven Gerrard, stjóri Rangers var að stýra sínum fyrsta nágrannaslag. 2.9.2018 12:58
Danska landsliðið í hættu á að fá bann frá UEFA Svo gæti farið að danska karlalandsliðið í fótbolta verði sett í bann af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA vegna deilna á milli knattspyrnusambands Danmerkur og leikmanna landsliðsins. 2.9.2018 12:30
Paul Scholes spilaði í 11. deildinni Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær. 2.9.2018 12:00
Sjáðu mistök Alisson, glæsimark Walker og öll hin mörkin í enska boltanum Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum frá því í gær. Þar á meðal eru ótrúleg mistök Alisson, markvarðar Liverpool og glæsimark Kyle Walker en hann skoraði sigurmark Manchester City. 2.9.2018 10:25