Sjáðu mörkin þegar Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar

Víkingur Reykja­vík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20.um­ferðar Bestu deildar karla í gær­kvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stiga­metið í efstu deild.

3445
02:33

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti