Best að gera börnum ljóst að þau séu ekki ein

Það besta sem foreldrar geta gert fyrir börn og unglinga sem verða fyrir kynferðisofbeldi er að hlusta og gera þeim ljóst að þau séu ekki ein. Þetta segja unglingar sem tóku þátt í vinnustofu á vegum Barnaheilla í dag í tilefni af nýju árveknisátaki.

23
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir