Blása lífi í söngleikinn Með allt á hreinu
Leikfélag Flensborgarskóla hefur blásið nýju lífi í söngleikinn Með allt á hreinu, sem verður frumsýndur í Víðistaðaskóla í kvöld.
Leikfélag Flensborgarskóla hefur blásið nýju lífi í söngleikinn Með allt á hreinu, sem verður frumsýndur í Víðistaðaskóla í kvöld.