Perlumöl frá Austurfjörðum flutt til Ameríku

Perlumöl frá Austurfjörðum hefur slegið í gegn í Arizona í Bandaríkjunum þar sem hún er notuð í klæðningar í sundlaugar. Efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði.

4194
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir