Segir Framsókn aldrei hafa verið í erfiðari stöðu

Fyrsti frambjóðandinn sem hefur hug á formannsstóli Framsóknar steig fram í dag. Tveir til viðbótar liggja undir feldi en flokkurinn velur sér nýjan formann á flokksþingi í febrúar. Stjórnmálafræðingur segir Framsókn aldrei hafa verið í erfiðari stöðu.

3
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir