Kemur til greina að lögregla stöðvi fundinn verði hann haldinn

Öryggis- og herskóli boðaði til kynningafundar hér á landi um námskeið í vopnaburði í dag. Ekkert varð þó af fundinum þar sem staðarhaldarar neituðu að hýsa fundinn. Framkvæmdastjóri skólans vísar því alfarið á bug að í boðskapnum felist andúð á innflytjendum.

45
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir