Ísland stutt Úkraínu um rúma þrettán milljarða
Heildarstuðningur Íslands við Úkraínu hefur numið rúmum þrettán milljörðum frá upphafi allsherjarinnrásar Rússa. Úkraínskur framleiðandi drónahugbúnaðar segir hina svokölluðu "dönsku leið", sem Ísland hefur stutt, vera eina áhrifaríkustu leiðina til að styðja við Úkraínu.