Langur armur laganna náði úraþjófi meira en áratug síðar

Pólskur maður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi vegna ráns sem var framið í skartgripaversluninni Michelsen í Reykjavík fyrir um 13 árum.

830
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir