Crossfitæði á Snæfellsnesi

Crossfit æði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur slegið í gegn. Vinsælustu æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna.

1699
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir