„Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“
Harper Anasi-Erlingsdóttir mætti með mjög skemmtilegt skilti á stuðningsmannasvæðið fyrir leik Íslands gegn Sviss.
Harper Anasi-Erlingsdóttir mætti með mjög skemmtilegt skilti á stuðningsmannasvæðið fyrir leik Íslands gegn Sviss.