Nítján ára ferðamaður fannst látinn
Nítján ára erlendur ferðamaður fannst látinn við Svínafell í Öræfum á föstudagskvöld. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi að aðstoðarbeiðni hafi borist klukkan tíu á föstudagkvöld frá samferðamönnum hans.