Fullt út að dyrum á Starbucks

Stærsta kaffihúsakeðja heims opnaði útibú í Reykjavík í gær. Fullt var út að dyrum þegar fréttastofu bar að garði í dag, en lítill verðmunur er á vörum þeirra og stærsta keppinautnum hér á landi.

20
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir