Jóhann eftir hundraðasta landsleikinn

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark í 2-0 sigrinum gegn Aserbaísjan í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. Þetta var hans hundraðasti A-landsleikur.

116
01:43

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta