Sveindís vill nýta hraðann sinn
Sveindís Jane Jónsdóttir er líklega fljótasti leikmaður Evrópumótsins í fótbolta í Sviss og allir liðsfélagar hennar myndu velja þann eiginleika, ef hægt væri að velja sér eiginleika frá öðrum leikmanni í íslenska landsliðinu.